Fréttir

Mynd: BBC

Svarta myrkur á svörtum föstudegi.

Í dag fékk svartur föstudagur eða "Black friday" nýja merkingu fyrir kaupmenn í miðborg London.

Mynd: mbl.is

Katrín skilar umboðinu

Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, skilaði stjórnarmyndunarumboðinu til forseta Íslands í morgun.

plöntur sem hreinsa loftið og lífga upp á heimilið

5 plöntur sem hugsa um sig sjálfar!

Ekki eru allir fæddir með græna fingur. Mörg okkur gleyma litlu grænu vinum okkar í amstri hversdagsleikans. Ekki þarf þó að örvænta! Hér er listi af 5 plöntum sem ekki eru bara fallegar heldur líka auðvelt að hugsa um.

Mynd: ESPN

Steven Gerrard leggur skóna á hilluna.

Knattspyrnu goðsögnin Steven Gerrard, fyrrum fyrirliði Liverpool og enska landsliðsins, ákvað í dag að leggja skóna á hilluna. Lýkur þar með 19 ára löngum atvinnumanna ferli kappans.

Magnús Ingi Ingvarsson

Tveir Íslendingar í undanúrslitum á EM

Þeir Egill Hjördísarson og Magnús Ingi Ingvarsson eru komnir í undanúrslit á Evrópumóti áhugamanna í MMA.

Frábær viðundur hæst á lista

Frábær viðundur hæst á lista

Kvikmyndin Fantastic Beasts and where to find them fékk 72 milljónir dollara á frumsýningarhelginni og ákveðið hefur verið að hefja nýja kvikmyndaseríu.

Hámenntað fólk og minnihlutahópar kusu Clinton

Hámenntað fólk og minnihlutahópar kusu Clinton

Bandarísku forsetakosningarnar halda áfram að hneyksla og vekja spurningar um hverjir eða hvaða hópar kusu hvern

Svæði

Landpóstur er fréttavefur
fjölmiðlafræðinema við Háskólann á Akureyri. 
KENNARAR OG UMSJÓNARMENN
Birgir Guðmundsson, Hjalti Þór Hreinsson, Sigrún Stefánsdóttir