"Hálfgerđ prófa geđveiki hellist yfir mann "

Myndin tengist fréttinni ekki beint.

Haft er eftir nemanda í Háskólanum á Akureyri ađ ţađ styttist óđum í prófin og er ađspurđ mjög spennt fyrir komandi tímum. "vanalega legst mađur í einhverskonar dvala og hálfgerđ prófa geđveiki hellist yfir mann  " segir Sóldís Guđbjörg Ólafsdóttir nemandi á fyrsta ári í  sálfrćđi. 

Prófin standa yfir frá byrjun maí til miđjan maí, fréttamađur Landpóstsins fór í heimsókn í Háskólann í dag og mátti sjá á nemendum ađ ţeir vćru mjög sprćkir ţó stutt sé i prófin. Sumir nemendur voru duglegir ađ lćra á međan ađrir nemendur sátu á spjalli viđ náungann. 

Heyrst hefur ađ undirfélög nemandafélagsins ćtli ađ halda "fjölskyldu-grill" á útísvćđi skólans ţegar prófin eru á enda. Dagskráin verđur ekki međ verra móti, grillađ verđur pulsur og ćtlar félögin ađ gefa gestum og gangandi ís á međan birgđir endast. Einnig verđur bođiđ uppá andlitsmálningu og ýmislegt skemmtilegt fyrir börnin.


Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra sem ţćr skrá. Landpósturinn áskilur sér ţó rétt til ađ eyđa ummćlum sem metin verđa sem ćrumeiđandi eđa ósćmileg.
Smelltu hér til ađ tilkynna óviđeigandi athugasemdir.

Svćđi

Landpóstur er fréttavefur
fjölmiđlafrćđinema viđ Háskólann á Akureyri. 
KENNARAR OG UMSJÓNARMENN
Birgir Guđmundsson, Hjalti Ţór Hreinsson, Sigrún Stefánsdóttir