Sjálfsmorđ vegna heilahristings?

Kosta Karageorge fyrr á ţessu ári

Kosta Karageorge var ungur mađur sem sótti nám viđ Ohio State háskólann í Bandaríkjunum og spilađi amerískan ruđning međfram náminu. Hann lést af skotsárum en rannsakandi í málinu telur ađ um sjálfsvíg sé ađ rćđa ţótt hann hafi ekki gefiđ út endanlegt mat sitt. Frá miđvikudeginum 26. nóvember stóđ yfir leit af honum en hann fannst síđastliđinn sunnudag.

Í dag var sú ákvörđun tekin ađ kryfja heila Kosta ítarlega en móđir hans benti rannsakendum á ađ hann hafi ítrekađ fengiđ heilahristing á undanförnum vikum. Vilja rannsakendur nú fá ađ vita hvort höfuđáverkarnir hafi haft áhrif á heilastarfsemi Kosta svo hann hafi ákveđiđ ađ taka eigiđ líf.

Mikil umrćđa skapađist fyrir nokkrum árum um höfuđáverka í íţróttum og alvarlegar afleiđingar ţeirra. Ţetta er ţó í fyrsta skiptiđ sem haldiđ er ađ áverkarnir leiđi til ofsjóna og/eđa ranghugmynda til langs tíma.

Kosta hafđi keppt í glímu í rúmlega 3 ár ţegar hann ákvađ í sameiningu viđ skólann ađ fćra sig yfir í ruđning. Eykur ţađ á áhyggjur lćkna ţví ekki er um áralanga meiđslasögu ađ rćđa.

Ekki er ţetta spurning um ađ vera međ hjálminn ţví hann er jú reglubundinn hluti af leiknum. Ţađ má ţví segja ađ ef niđurstöđur úr krufningunni benda til ţess ađ höfuđáverkarnir hafi valdiđ ţví ađ Kosta framdi sjálfsmorđ muni rísa upp flóđ af spurningum um ágćti ţessarar íţróttar.

Ţess má geta ađ samkvćmt athugunum eru ađ međaltali 250.000 tilvik á ári í Bandaríkjunum ţar sem ruđningsleikmađur leitar sér hjálpar vegna gruns um heilahristing. 


Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra sem ţćr skrá. Landpósturinn áskilur sér ţó rétt til ađ eyđa ummćlum sem metin verđa sem ćrumeiđandi eđa ósćmileg.
Smelltu hér til ađ tilkynna óviđeigandi athugasemdir.

Svćđi

Landpóstur er fréttavefur
fjölmiđlafrćđinema viđ Háskólann á Akureyri. 
KENNARAR OG UMSJÓNARMENN
Birgir Guđmundsson, Hjalti Ţór Hreinsson, Sigrún Stefánsdóttir