30.000 ára vírus fannst í sífreri í Síberíu.

Pithovírus
Vírusinn fannst í sýni úr 30.000 ára gömlu sífreri og ţađ sýni var tekiđ í Síberíu, nánar tiltekiđ í Kolyma, sem er í austri. Líffrćđingarnir Jean-Michel Claverie og Chantal Abergel uppgötvuđu vírusinn ţegar ţeir urđu fyrir innblćstri frá fyrri rannsóknum ţar sem ađ kom í ljós ađ 30.000 ára plöntu vćri hćgt ađ endurlífga eftir ađ hafa veriđ frosin í allan ţennan tíma.
 
Pithovírusinn er ekki dauđur, hann sýkir ennţá, svo ađ ţađ mćtti segja ađ vírusinn hafi veriđ vakinn upp frá dauđum. En ţađ jákvćđa viđ ţetta, segja vísindamennirnir tveir, ađ vírusinn sýkir ekki mannfólk. 
 
En ţađ neikvćđa viđ ţetta er ţađ ađ Claverie bendir á ţađ ađ ef ađ fundur verđur á svona stórum vírus sem ţessum, ţá er mikil hćtta á ţví ađ ţađ séu ótalmargir vírusar sem enn leynast í óbráđnuđum ís og ađ međ hnattrćnni hlýnun ţá muni fleiri vírusar láta á sér krćla. Jafnvel vírusar sem ađ geisuđu yfir á tímum Neanderdalsmannsins gćtu litiđ dagsins ljós aftur og til ađ nefna fleiri dćmi ţá gćti bólusótt, sem er bráđsmitandi vírus, fariđ aftur út í andrúmsloftiđ.
 
Vísindamenn stađfesta ađ ţetta verđi ađ rannsaka mikiđ frekar og ítarlegra og rannsóknarađilar eru ađ skođa frosin DNA frá ýmsum stöđum til ađ rannsaka hvort ađ ţađ séu vírusar og ýmislegt í sambandi viđ ţá sem ađ leynast í frostinu.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra sem ţćr skrá. Landpósturinn áskilur sér ţó rétt til ađ eyđa ummćlum sem metin verđa sem ćrumeiđandi eđa ósćmileg.
Smelltu hér til ađ tilkynna óviđeigandi athugasemdir.

Svćđi

Landpóstur er fréttavefur
fjölmiđlafrćđinema viđ Háskólann á Akureyri. 
KENNARAR OG UMSJÓNARMENN
Birgir Guđmundsson, Hjalti Ţór Hreinsson, Sigrún Stefánsdóttir