320 horfin ökutćki

Ţó svo flestir séu rólegir yfir ţví ađ stökkva inn í búđ án ţess ađ lćsa bílum sínum ţá er ţađ eitthvađ sem fólk ćtti ađ fara varlega út í ţar sem óprúttnir ađillar eru á höttunum eftir kćrulausum bílaeigendum. Lögreglan á Íslandi heldur uppi skrá um ţau ökutćki sem hafa horfiđ eđa veriđ stoliđ. Nú telja ökutćkin 320 og eru ţau öll ófundin. Elsta máliđ á skrá tegir sig til ársins 2004 en flest málin sem eru skráđ eru frá árinu 2010 og til dagsins í dag. 63 ökutćki er ófundin ţetta áriđ og enn eru 45 ökutćki ófundin síđan í fyrra. Fjórhjól virđast vera vinsćl fórnarlömb ökutćkjaţjófa en 21 hjól í ţađ minnsta eru á skrá.
Landsbyggđarfólk getur gengiđ rólegra frá ökutćkjum sínum en bílaeigendur á höfuđborgarsvćđinu ţar sem 312 af ţessum 320 málum hafa komiđ upp á höfuđborgarsvćđinu.


Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra sem ţćr skrá. Landpósturinn áskilur sér ţó rétt til ađ eyđa ummćlum sem metin verđa sem ćrumeiđandi eđa ósćmileg.
Smelltu hér til ađ tilkynna óviđeigandi athugasemdir.

Svćđi

Landpóstur er fréttavefur
fjölmiđlafrćđinema viđ Háskólann á Akureyri. 
KENNARAR OG UMSJÓNARMENN
Birgir Guđmundsson, Hjalti Ţór Hreinsson, Sigrún Stefánsdóttir