6 ára hýddur fyrir ađ lćra ekki heima

Illa útileikinn

Kínversk móđir var ekki ákćrđ fyrir ađ hafa hýtt 6 ára gamlan son sinn međ vírherđatré ţví hann lćrđi ekki heima ţann daginn. Kennari drengsins varđ vör viđ meiđslin og tilkynnti ţau til lögreglunnar. Kennarinn segir ađ hún hafi séđ illa útileikiđ bakiđ á barninu ţegar hann var ađ skipta um föt fyrir íţróttatíma. Hún hafi tekiđ myndir af meiđslunum og afhent lögreglunni ţćr. Lögreglan vildi ţó ekkert ađhafast ţví ţeir voru sammála móđur drengsins ađ hann hafi veriđ óţekkur. Ţeir segjast ţó hafa sagt móđurinni ađ berja hann ekki svona mikiđ nćst. 

Ţegar kennari drengsins komst ađ ţví ađ lögreglan hefđi ekkert gert í málinu setti hún myndirnar á netiđ. Hún vill međ ţví vekja athygli á ţeim öfgafullu kröfum sem kínverskir foreldrar leggja á herđar ungra barna sinna. 


Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra sem ţćr skrá. Landpósturinn áskilur sér ţó rétt til ađ eyđa ummćlum sem metin verđa sem ćrumeiđandi eđa ósćmileg.
Smelltu hér til ađ tilkynna óviđeigandi athugasemdir.

Svćđi

Landpóstur er fréttavefur
fjölmiđlafrćđinema viđ Háskólann á Akureyri. 
KENNARAR OG UMSJÓNARMENN
Birgir Guđmundsson, Hjalti Ţór Hreinsson, Sigrún Stefánsdóttir