"Sjáđu ţetta, sjáđu ţetta!"

YouTube
Það vita margir að netheimurinn er ansi stór „heimur“, jafnvel stærri en við gerum okkur grein fyrir. Einnig eru möguleikarnir á netinu svo ótal margir og í misjöfnum formum.

Það fer ekki milli mála að YouTube sé snilldar fyrirbæri. En ef það er eitt sem ég átta mig ekki almennilega á það sem sumt fólk birtir á YouTube eru myndbönd eins og eftirfarandi myndband:Hvers vegna birtir fólk svona myndbönd? Er það vegna athyglissýki eða þörfin til þess að sýna að það geti eitthvað sem kemur síðan í ljós að það geti ekki? Myndir þú vilja að einhver birti svona myndband af þér? Sjálfur væri ég ekki hlynntur því.

Júlíus Andri Þórðarson

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra sem ţćr skrá. Landpósturinn áskilur sér ţó rétt til ađ eyđa ummćlum sem metin verđa sem ćrumeiđandi eđa ósćmileg.
Smelltu hér til ađ tilkynna óviđeigandi athugasemdir.

Svćđi

Landpóstur er fréttavefur
fjölmiđlafrćđinema viđ Háskólann á Akureyri. 
KENNARAR OG UMSJÓNARMENN
Birgir Guđmundsson, Hjalti Ţór Hreinsson, Sigrún Stefánsdóttir