A lifa me talnablindu.

g man ljst eftir fyrsta skladeginum mnum. Tilhlkkunin var hmarki, ekki orin 6 ra gmul, me glnja kassatsku bakinu. Kennarinn tk mti okkur strax anddyri sklans og fylgdi okkur upp kennslustofuna. Strax fr fyrsta degi kunni g vel vi mig sklanum. etta var fmennur sveitaskli, vi vorum ekkert alltof mrg bekk, sem geri a a verkum a hver nemandi fkk eim mun meiri athygli fr kennurunum. Mr lei vel arna. g var gum bekk ar sem a enginn var skilinn eftir tundan, fr upphafi var etta mjg samheldinn og gilegur bekkur.

g var lka gur nemandi. Dlti krulaus eins og stundum vill gerast hj 6 ra barni sem a er a stga yfir sklarskuldinn fyrsta sinn full eldms. g var lka svolti sveimhuga krakki, skpunarrf mn var svo miki a stundum fkk hn trs hfinu mr, ar ttu sr sta heilu vintrin egar g tti kannski a vera a einbeita mr a nminu og ar af leiandi uru dagdraumarnir og t-um-gluggann glpi dlti of miki oft. En mr gekk heildina vel held g, allavega engin strfll.

var a eitt. Alveg fr fyrsta degi sklans hef g alltaf tt stkustu vandrum me a lra strfri. g hreinlega gat ekki lrt strfri. a var sama hva g reyndi. Furamma mn gengdi kennarastu heil 30 r, ar af 10 r sem sklastjri. Hn tk a sr a kenna mr strfri heimavi en a var ekki til neins. Kennararnir sklanum reyndu lka, mamma og pabbi reyndu. En mest af llu reyndi g sjlf. Mr var fari a la illa strfritmum, mr fannst g heimsk og vitlaus a geta etta ekki. Af hverju gat g etta ekki eins og allir hinir krakkarnir ? Hva var a mr ??

etta niurrif tti sr eingngu sta hj mr sjlfri. ar sem a g skorai htt svo mrgu ru, s.s slensku, lestri og skrift a voru kennararnir ekki a eya miklu pri a rakka mig niur fyrir slakt gengi strfrinni. a var meira eins og a vri bara lti hj la. g var aldrei ltin gjalda neitt srstaklega fyrir a a vera lleg strfri. En etta kom samt sem ur illa vi mig. Mig langai a geta etta, rtt eins og hinir krakkarnir. g rtt hafi af samrnda prfi 10.bekk og hlt fram framhaldsskla t landi, svipaan a str og gamli grunnsklinn. ar breyttist ftt, enn vildi strfrin ekki leyfa mr a eiga vi sig. A lokum var g ltin sitja tma me flki sem tti erfitt me etta fag, en eim tmapunkti var vanlanin og angistin t sjlfa mig orin svo mikil a g htti a mta.

g skrpai treka strfrinni anga til a kom a eim puntki a g gat ekki meir. g var g svo mrgu ru en fkusinn var svo mikill strfrina a g kva a lta gott heita. Slttai essu, pakkai saman og fr heim. arna bttist semsagt vi vanlanin yfir a hafa mistekist, a hafa gefist upp, a hafa htt n ess a klra og a var ekki allt btandi. etta var ri 2006. g fr t vinnumarkainn og sagi alfari skili vi strfrina. Svo gerist a, rslok 2012, 6 rum eftir a g sagi skili vi framhaldsskla, a g kynntist verandi eiginmanni mnum. Vi ttum strax samlei, hann hafi lka htt skla n ess a tskrifast, svo ri 2013 tkum vi kvrun a skr okkur frumgreinanm Hsklanum Bifrst, til ess a freista ess a n okkur r einingar sem a upp vantai til a vi gtum haldi fram hskla.

En essari frumgreinadeild mtti g mnum helsta vin enn n. essi fjandans strfri kom aftur, og n af fullum unga. g vissi a g yri a taka mig saman andlitinu ef g tlai mr a tskrifast og komast Fjlmilafri vi Hsklann Akureyri, sem var lokatakmarki. Eiginmaur minn er skuggalega gur strfri. Hann arf ekki anna en a horfa nokkrar sekndur flkna formlu og er hann kominn me lausnina hfui. Svo hann tk a sr a kenna mr. En lti sem ekkert gekk. Niurrifi og sjlfsskunin, vanlanin og pirringurinn var enn samfloti me essu fagi og a ekki lti. Eiginmaurinn var samt alveg trlega olinmur og skilningsrkur. Hann gafst ekki upp mr rtt fyrir a g vri oft og mrgum sinnum vi a a gefast upp sjlfri mr. En a var rautsegja hans og rjska vi a troa essu inn hfui mr sem opnai augu mn. etta er ekki elilegt. a hlaut a vera eitthva anna og meira a en bara a g vri svona vitlaus.

v a er g nefnilega ekki. Mr hefur gengi vel mrgu ru og srstaklega v svii sem a mr lur best , vi a skrifa. slenskan hefur alltaf legi vel fyrir mr, sem og myndmennt og arar skapandi greinar. Mr hefur gengi vel ensku, sgu, flagsfri og nnast llu ru nema strfri. Svo g fr af sta og kva a kanna mli aeins betur. Niurstaa mn var essi: Gat veri a um talnablindu vri a ra ? Einkennin pssuu skuggalega vel vi mig. etta er lti ekkt hugtak, reyndar svo mjg a fstir sklar hafa einhver rri boi fyrir flk sem er haldi talnablindu. Hn virkar eins og lesblinda, nema bara me tlur. g hafi samband vi srfring svii les- og talnablindu og tti me henni 2ja tma fund. Eftir a hafa rtt vi hana um au vandaml sem a g hef alla t tt me etta fag, teki allskonar tlufingar og fleira var niurstaan ljs. Alvarleg reiknirskun.

Semsagt, g er einstaklingur me talnablindu hu stigi. Greind 25 ra gmul. Af hverju er g a skrifa etta ? Vegna ess a svo margir eiga erfileikum me strfri. Talnablinda er ekki enn mjg algengt hugtak en hn er algengari en marga grunar. a g s enn rei t sjlfa mig fyrir a geta etta ekki a er mikill lttir fyrir mig a vera komin me essa greiningu. Svo ef a ea einhver nkominn r miklum erfileikum me strfri er ekki svo vitlaust a skoa hvort a a gti veri eitthva anna en bara heimska ea leti, eins og g taldi mig alla mna sklagngu jst af. Vonandi verur essi pistill til ess a einhver muni ekki urfa a finna fyrir smu vanlan og g.

Katrn Lilja Kolbeinsdttir Hansen.


Athugasemdir

Athugasemdir eru byrg eirra sem r skr. Landpsturinn skilur sr rtt til a eya ummlum sem metin vera sem rumeiandi ea smileg.
Smelltu hr til a tilkynna vieigandi athugasemdir.

Svi

Landpstur er frttavefur
fjlmilafrinema vi Hsklann Akureyri.
KENNARAR OG UMSJNARMENN
Birgir Gumundsson, Hjalti r Hreinsson, Sigrn Stefnsdttir