Adam Sandler setur nýtt met

Grínleikarinn Adam Sandler setti nýtt met í gær þegar nýjasta mynd hans Jack and Jill hlaut 10 Razzie verðlaun.

Sander var valin lélegasti leikarinn og leikkonan fyrir myndina Jack and Jill þar sem hann leikur einmitt bæði hlutverkin. Stórleikarinn Al Pacino var valinn versti aukaleikarinn fyrir leik sinn í þessari mynd og velta eflaust margir fyrir sér afhverju hann tók þátt í þessari hræðilegu mynd. Jack and Jill er eina myndin í 30 ára sögu Razzie verðlaunana sem hefur unnið í öllum flokkum. Razzie verðlaunin eru veitt á ári hverju fyrir verstu kvikmyndir Hollywoods.Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Landpósturinn áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Svæði

Landpóstur er fréttavefur
fjölmiðlafræðinema við Háskólann á Akureyri. 
KENNARAR OG UMSJÓNARMENN
Birgir Guðmundsson, Hjalti Þór Hreinsson, Sigrún Stefánsdóttir