Ađdáendur Justin Bieber brustu í grát

Justin Bieber

Einkaţota poppsöngvarans Justin Bieber lennti á Reykjavíkurflugvelli fyrr í kvöldi en ungstyrniđ heldur tvenna tónleika hér á landi fyrir helgi. Ađdáendur hópuđust ađ flugvellinum og biđu í eftirvćntingu handan viđ girđingu eftir ţví ađ söngvarinn stigi út úr einkaţotu sinni.

Eins og sannri stjörnu sćmir lét drengurinn bíđa eftir sér og gaf sér góđan tíma. Loks ţegar hann birtist á tröppum ţotunar trylltust ađdáendur gjörsamlega og brustu nokkrir í grát. Bieber hélt síđan skömmu síđar í ţyrlu á vellinum sem ađ síđan tók á brott. Ađspurđir sögđust nokkrir ađdáendur sjaldan hafa upplifađ slíka gleđi stund og kváđust vera í mikilli geđshrćringu. Gera má ráđ fyrir ađ fyrr nefndir ađdáendur muni mćta á tónleika kappans á morgun eđa föstudag en vegna mikillar eftirspurnar var ákveđiđ ađ haldnir yrđu tvennir tónleikar hér á landi. 

Tónleikarnir fara fram í Kópavogi kl. 19:00 fimmtudaginn 8. september og ţeir síđari kl. 19:00 föstudaginn 9. september. Ţessi tónleikar eru ţeir fyrstu í tónleikaferđalagi hans um Evrópu en nćst heldur hann til Berlínar. 

 


Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra sem ţćr skrá. Landpósturinn áskilur sér ţó rétt til ađ eyđa ummćlum sem metin verđa sem ćrumeiđandi eđa ósćmileg.
Smelltu hér til ađ tilkynna óviđeigandi athugasemdir.

Svćđi

Landpóstur er fréttavefur
fjölmiđlafrćđinema viđ Háskólann á Akureyri. 
KENNARAR OG UMSJÓNARMENN
Birgir Guđmundsson, Hjalti Ţór Hreinsson, Sigrún Stefánsdóttir