Adele međ sex verđlaun á Grammy hátíđinni

Breska söngkonan Adele kom til baka í gærkvöldi eftir aðgerð á hálsi á síðasta ári og sigraði stórt á Grammy verðlaunahátíðinni.

Söngkonan söng lagið sitt "Rolling In The Deep" á hátíðinni og sveik engan þar, hún fékk verðlaun í öllum þeim flokkum sem hún var tilnefnd í eða eins og áður sagði sex talsins þar á meðal fyrir lag ársins "Rolling In The Deep" og plötu ársins "21".

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra sem ţćr skrá. Landpósturinn áskilur sér ţó rétt til ađ eyđa ummćlum sem metin verđa sem ćrumeiđandi eđa ósćmileg.
Smelltu hér til ađ tilkynna óviđeigandi athugasemdir.

Svćđi

Landpóstur er fréttavefur
fjölmiđlafrćđinema viđ Háskólann á Akureyri. 
KENNARAR OG UMSJÓNARMENN
Birgir Guđmundsson, Hjalti Ţór Hreinsson, Sigrún Stefánsdóttir