Af verkfalli og stađarlotu

Núna í síđustu viku fór fram svokölluđ stađarlota í Háskólanum á Akureyri en ţá koma allir fjarnemar til Akureyrar til ađ mćta í tíma og kynnast kennurum og samnemendum sínum. Flestum sem stunda fjarnám finnst ţetta vera hápunktur annarinnar og segja mikilvćgt ađ fá ađ sjá framan í kennarann og ađra nemendur skólans. Venjulega á svona fjarnemadögum iđar skólinn af lífi, en ţessi vika var međ töluvert breyttu sniđi en ađrar lotuvikur. Verkfall SFR hafđi gríđarleg áhrif á lotuna en tímar féllu niđur og riđluđust til. Ţađ má ţví međ sanni segja ađ lotan nýttist ekki sem skyldi ţó nemendurnir reyndu ađ gera ţađ besta úr ástandi og nýta lotuna eins vel og ţeir gátu. Lítiđ miđlar áfram í samningaviđrćđum og samkvćmt heimildum vísis eru miklar líkur á ađ kennsla falli einnig niđur á morgun. 


Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra sem ţćr skrá. Landpósturinn áskilur sér ţó rétt til ađ eyđa ummćlum sem metin verđa sem ćrumeiđandi eđa ósćmileg.
Smelltu hér til ađ tilkynna óviđeigandi athugasemdir.

Svćđi

Landpóstur er fréttavefur
fjölmiđlafrćđinema viđ Háskólann á Akureyri. 
KENNARAR OG UMSJÓNARMENN
Birgir Guđmundsson, Hjalti Ţór Hreinsson, Sigrún Stefánsdóttir