Afinn á leiđ til Spánar

Sigurđur Sigurjónsson er Afinn

Kvikmyndin Afinn er í tökum um ţessar mundir. Myndin er byggđ á einleiknum góđkunna Afinn ţar sem einn ástsćlasti leikari ţjóđarinnar, Sigurđur Sigurjónsson, fór á kostum sem Afinn. Bjarni Haukur Ţórsson leikstýrir myndinni en hann leikstýrđi einnig leiksýningunni og er ţetta fyrsta kvikmynd hans í fullri lengd. Nokkrir af okkar ástsćlustu leikurum fara međ hlutverk í myndinni og má ţar nefna Sigga Sigurjóns, Sissu, Steinda Jr, Ţorstein Bachmann og Pálma Gestsson.

Tökuliđiđ er nú á förum frá Íslandi ţar sem tökuferliđ mun ljúka á Spáni. Ađ ferđ lokinni hefst eftirvinnsluferliđ sem mun taka nokkra mánuđi og geta landsmenn fariđ ađ láta sér hlakka til ađ sjá ţessa gamanmynd á hvíta tjaldinu seinna í ár.


Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra sem ţćr skrá. Landpósturinn áskilur sér ţó rétt til ađ eyđa ummćlum sem metin verđa sem ćrumeiđandi eđa ósćmileg.
Smelltu hér til ađ tilkynna óviđeigandi athugasemdir.

Svćđi

Landpóstur er fréttavefur
fjölmiđlafrćđinema viđ Háskólann á Akureyri. 
KENNARAR OG UMSJÓNARMENN
Birgir Guđmundsson, Hjalti Ţór Hreinsson, Sigrún Stefánsdóttir