Aftur til fortíđar dagurinn

Marty Mcfly

Kvikmyndanördar hafa beđiđ međ eftirvćntingu eftir 21. október en í dag er dagurinn sem ađalpersóna Back to the future ţríleiksins, Marty Mcfly, ferđađist til framtíđar til ađ bjarga börnunum sínum. Á ţessu tímaflakki sínu lenti hann í allskonar ćvintýrum viđ ađ reyna ađ breyta framtíđinni međ ađstođ Emmett "Doc" Brown.

Í tilefni dagsins er ekki úr vegi ađ skođa hvađ hefur rćst úr ţessum framtíđarspám og hvađ ekki.

Svifbretti

Í myndinni notast Marty viđ svifbretti í stađ hefđbundins hjólabrettis. Ótrúlegt en satt eru svifbretti til í dag, reyndar er ekki hćgt ađ nota ţau á venjulegu malbiki eins og í myndinni heldur eru ţau byggđ á ţví ađ nota segulsviđ til ađ svífa og ţurfa ţar af leiđandi ađ hafa sértakt efni undir brettinu til ađ ţađ svífi. 

Myndsímtöl

Í myndinni setur dóttir Marty upp gleraugu og getur horft á fólk á međan hún talar viđ ţađ í símann. Hann gat einnig átt myndsímtal í sjónvarpinu hjá sér. Ţetta hljómar kannski eins og sjálfsagđur hlutur í dag en ţegar myndin er gefin út áriđ 1989 vorum viđ ennţá mörgum árum frá ţessari tćkni. 

Leikjatölvur sem skynja hreyfingar

Ţegar Marty ferđast til ársins 2015 fer hann á 80´s kaffihús ţar sem hann sér tvo krakka vera ađ vandrćđast í kringum spilakassa sem gengur út á ađ skjóta úr byssu. Hann stígur fram, tekur í byssuna og nćr frábćru skori en krakkarnir horfa forviđa á hann yfir ţví ađ ţađ ţurfi ađ nota hendurnar til ţess ađ stýra fjarstýringunni. Ţessi tćkni er til á mörgum heimilum í dag en Microsoft hefur ţróađ Kinect fyrir Xbox leikjatölvurnar ásamt ţví ađ svipuđ tćkni er til í wii tölvum og Playstation.

Ađ borga međ símanum

Í myndinni er mađur á götunni ađ safna pening til ađ bjarga gamla klukkuturninum í bćnum. Til ađ styrkja málefniđ gastu sett puttann á símann hjá honum og međ ţví lagđiru inn á reikninginn. Í dag er fjöldi síma sem ađ getur lesiđ fingraför og ţađ er lítiđ mál ađ greiđa fyrir vörur og ţjónustu međ símanum.

Sjónvarp međ mynd í mynd

Marty fer í heimsókn til sonar síns og kveikir á sjónvarpinu og á ekki orđ yfir ţví ađ geta horft á 6 sjónvarpsstöđvar í einu. Ţessi valmöguleiki er í dag innbyggđur í flest ný snjallsjónvörp.

Skór sem reima sig sjálfir

Í myndinni eignast Marty Nike Air mag skó sem ađ reimuđu sig sjálfir ţegar hann klćddi sig í ţá. Nike hefur áđur gefiđ út ţessa skó en án ţess ţó ađ ţeir hafi reimađ sig sjálfir en nú hefur Nike hinsvegar tilkynnt ađ ţessir skór séu vćntanlegir međ sjálfreimandi reimum til heiđurs myndarinnar. 

Höfundar myndarinnar voru ţó ekki sannspáir um allt og ýmislegt var kolrangt hjá ţeim. Hlutir eins og matarstćkkari, fljúgandi bílar og skilti, bensínstöđvar knúđar áfram af vélmennum og heilmyndabíó hafa ekki enn komiđ á markađ en hver veit hvađ gerist á nćstu 30 árum? 

Sigurjón Már E. Gunnarsson

 


Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra sem ţćr skrá. Landpósturinn áskilur sér ţó rétt til ađ eyđa ummćlum sem metin verđa sem ćrumeiđandi eđa ósćmileg.
Smelltu hér til ađ tilkynna óviđeigandi athugasemdir.

Svćđi

Landpóstur er fréttavefur
fjölmiđlafrćđinema viđ Háskólann á Akureyri. 
KENNARAR OG UMSJÓNARMENN
Birgir Guđmundsson, Hjalti Ţór Hreinsson, Sigrún Stefánsdóttir