Áhersla lögđ á glćsileika og sérstöđu umbúđa

 

Áhersla lögđ á glćsileika og sérstöđu umbúđa

 

 

Álfheiđur Eva Óladóttir og Bylgja Bára Bragadóttir stofnuđu fyrirtćkiđ MIA áriđ 2012 og eru ţćr međ ađsetur í Mosfellsbć. Áriđ 2013 vann fyrirtćkiđ Frumkvöđlakeppni kvenna á vegum Íslandsbanka, FKA og Opna Háskólans um bestu viđskiptaáćtlunina og hlaut veglegan styrk ađ lokum. Sápurnar hafa náđ miklum vinsćldum á Íslandi og má finna ţćr í flestum verslunum og apótekum. Nýr ilmur er vćntanlegur frá Miana innan tíđar og er stefnan tekin á erlenda markađi.

 

Rík áhersla lögđ á gćđi sápunnar

Fyrirtćkiđ MIA sérhćfir sig í ţróun og framleiđslu á hreinlćtisvörum til persónulegra nota og Miana handsápur er fyrsta vörulína fyrirtćkisins. Vörulínan samanstendur af fjórum tegundum af frođusápum: Miana Vanilla, Miana Rauđ epli, Miana Án ilmefna og Miana Eldhús. Miana án ilmefna er ćtluđ ţeim sem vilja og/eđa ţurfa ađ nota handsápur án ilm- og aukaefna. Miana Eldhús er handsápa í eldhúsiđ.
Fyrirtćkiđ hefur lagt ríka áherslu á gćđi sápunnar í allri vöruţróun og einnig hefur veriđ lögđ áhersla á glćsileika og sérstöđu umbúđa.

 

 

Hugmyndin ađ Miana sápunum verđur til

Viđ höfđum báđar gengiđ međ ţann draum í maganum ađ eignast okkar eigiđ fyrirtćki og svo fannst okkur líka svo rosalega gaman ađ vinna saman. Okkur hafđi lengi fundist úrval af handsápum mjög einsleitt á íslenskum dagvörumarkađi og okkur fannst vanta góđar handsápur sem vćru jafnframt í flottum umbúđum. Kviknađi ţá hugmynd um hvort ekki vćri hćgt ađ framleiđa spennandi handsápur sem vćri hćgt ađ nálgast í nćstu matvöruverslun og vćru ţannig ađgengilegar neytendum.

 

Byggja á gömlum grunni

Sápurnar byggja á gömlum grunni heilsusápu sem hefur m.a. annars veriđ notuđ á heilbrigđisstofnunum ţar sem notkun er mikil og hreinlćti ţarf ađ vera gott. Sápan er mild og inniheldur húđverndandi og húđmýkjandi efni sem nćra húđina og styrkja náttúrulegar varnir hennar. Sápan er sótthreinsandi (antibacterial) og er án parbena og triclosan. MIA framleiđir sápurnar í samstarfi viđ Mjöll Frigg.

 

Erum ađ svara ákveđinni eftirspurn

Ţetta hefur gengiđ fram úr okkar björtustu vonum og okkar upplifun er ađ viđ séum ađ svara ákveđinni eftirspurn sem hefur veriđ til stađar. Endursöluađilar á Íslandi eru yfir 100 talsins og samanstanda af öllum helstu matvörukeđjum og apótekum landsins.

Nánari upplýsingar um fyrirtćkiđ má finna á vefsíđu Miana: www.miana.is og einnig á Facebook síđu: www.facebook.com/miana

 

 


Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra sem ţćr skrá. Landpósturinn áskilur sér ţó rétt til ađ eyđa ummćlum sem metin verđa sem ćrumeiđandi eđa ósćmileg.
Smelltu hér til ađ tilkynna óviđeigandi athugasemdir.

Svćđi

Landpóstur er fréttavefur
fjölmiđlafrćđinema viđ Háskólann á Akureyri. 
KENNARAR OG UMSJÓNARMENN
Birgir Guđmundsson, Hjalti Ţór Hreinsson, Sigrún Stefánsdóttir