Akureyri: eftirlýstur mađur réđist ađ lögreglu međ eggvopni #löggutíst

Mynd: @LRH/Twitter.

Svokallađ Twitter-maraţon lögreglunnar fór fram í gćrkvöldi og í nótt en ţar greindi lögreglan á Norđurlandi eystra međal annars frá handtöku eftirlýsts manns í heimahúsi á Akureyri. Mađurinn veittist ađ lögreglunni međ eggvopni ţegar ţeir hugđust handtaka hann en lögregluţjónarnir notuđu piparúđa til ţess ađ yfirbuga ţann eftirlýsta. Hann var svo fluttur á lögreglustöđina og fékk svo ađ gista í fangaklefa. Blessunarlega urđu engin slys á fólki viđ handtökuna.

Ţetta er dćmi um verkefni lögreglan fćst viđ í daglegu amstri. Maraţoniđ hefur ţann tilgang ađ vekja athygli á störfum og verkefnum lögreglunnar međ von um ađ uppskera skilining almennings á launakröfum ţeirra.

Lögreglan á höfuđborgarsvćđinu tók einnig ţátt í átakinu og sagđi međal annars frá konu sem óskađi eftir ađstođ lögreglu eftir ađ hafa veriđ áreitt inni á skemmtistađ í borginni. Einn einstaklingur kallađi til lögreglu eftir ađ hafa innbyrt eiturlyfiđ LSD en lögreglan, bćđi á Norđurlandi eystra og á höfuđborgarsvćđinu, hafđi varađ viđ sérlega öflugu og hakakrossmerktu eiturlyfi af ţeirri tegund í gćr.

Atvikin og tístin voru ótal mörg og vöktu töluverđa athygli. Ţví má ćtla ađ ćtlunarverkiđ hafi tekist.

Hér má finna öll tíst undir #löggutíst

Tilkynnt um mann á svölum Alţingishússins. Slökkviliđ ađstođar viđ ađ ná manninum. #löggutíst

Lögreglan á höfuđborgarsvćđinu: Tilkynnt um mann á svölum Alţingishússins. Slökkviliđ ađstođar viđ ađ ná manninum.

 

 


Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra sem ţćr skrá. Landpósturinn áskilur sér ţó rétt til ađ eyđa ummćlum sem metin verđa sem ćrumeiđandi eđa ósćmileg.
Smelltu hér til ađ tilkynna óviđeigandi athugasemdir.

Svćđi

Landpóstur er fréttavefur
fjölmiđlafrćđinema viđ Háskólann á Akureyri. 
KENNARAR OG UMSJÓNARMENN
Birgir Guđmundsson, Hjalti Ţór Hreinsson, Sigrún Stefánsdóttir