HA me hstu einkunn gattekt

Stefn B. Sigursson - mynd r safni mbl.is

Hsklinn Akureyri fkk bestu mgulegu einkunn gattekt sem ger var starfi sklans vori 2014. ttektin var ger vegum Gars hskla sem starfar fyrir mennta- og menningarmlaruneyti og snr a nemendum og nmsumhverfi. Niurstur ttektarinnar byggja sjlfsmatsskrslu sklans, riggja daga heimskn og fundum me hagsmunaailum. Sklinn uppfyllir samkvmt ttektinni allar opinberar gakrfur en niurstum skrslunnar mtti finna msar bendingar um hva betur mtti fara innan hsklans, til dmis a finna urfi fjrmagn til ess a sinna auknu fjarnmi og a bta urfi samhfingu sumum svium innan hans. Nemendur og starfsmenn eru almennt ngir me starfi en eru sammla um a bta urfi r eim gllum sem nefndir eru ttektinni.

Lsa ngju me framkvmd ttektarinnar

Hsklinn Akureyri fkk B einkunn en ekki er mgulegt a f hrra fyrstu einkunnagjf. Nefnd erlendra srfringa s um framkvmd ttektarinnar og formaur hennar, fyrrum rektor Troms Universitet Noregi, fr yfir skrslu sklans og fannst hn hafa veri unnin framrskarandi htt. etta var ein best gera skrsla sem hn hafi lesi, vegna ess a vi unnum hana svo raunstt. Sgum hiklaust fr llu sem betur mtti fara, segir Stefn B. Sigursson sem var rektor sklans egar ttektin var ger. Skrslan tti svo vel unnin a Hskli slands kva a nta sama verklag sinni gattekt. Sigrn Magnsdttir, gastjri Hsklanum Akureyri var s starfsmaur sklans sem kom hva mest a ttektinni og var hn tengiliur sklans vi srfringanefndina. Samkvmt henni var einn af kostum skrslunnar s a allar fullyringar sem fram komu sjlfsmati sklans voru studdar me knnunum ea rum ggnum. Bi Stefn og Sigrn eru mjg ng me niursturnar enda unnu au a v a koma sklanum ann sta sem hann er . Stefn segir essa jkvu niurstu skipta grarlegu mli fyrir tilvist sklans; g einkunn festi hann sessi og a etta s mikil viurkenning.

Jkvni innan sklans

Nokkrir nemendur voru spurir um skoanir eirra nminu og vibrg vi niurstum skrslunnar. Almenn ngja rkir hj eim me skipulag og framkvmd nmsins, eir nefni einnig dmi um atrii sem mtti bta. Berglind Jna orlksdttir er a taka meistaragru menntunarfri og er lotunmi vi hsklann. Henni ykir nmi gott og telur a a muni ntast henni starfi. Hn nefnir meal annars t verkefnaskil sem kost ar sem au hjlpi henni a skipuleggja sig. Eygl Hrnn gisdttir er fjarnemi rija ri viskiptafri og henni ykir gott a eiga mguleikann a hala niur fyrirlestrum eftir hentugleika og geta hlusta egar hn getur og vill.

Faglega unnin ttekt

ttektin sem ger var byggist a mestu leyti sjlfsmati og vitlum. Hn var faglega framkvmd af gari slenskra hskla sem menntamlaruneyti stofnai ri 2010. Ri annast gattektir allra hskla slandi fimm ra tmabili. Hpur erlendra srfringa samt fulltra slenskra stdenta s um framkvmd knnunarinnar me akomu Rannsknarmistvar slands (RANNS).

G staa HA mrgum svium

Gar hskla s stu til a hrsa HA fyrir fjlmarga tti. Til a byrja me nefndi ri trygg vi sveigjanlegt nm og fjarnm, sem er samrmi vi stefnu sklans um a vera fararbroddi nms dreifbli. Liti var til ess hversu vel sklinn er tilbinn til sjlfsskounar og sjlfsgagnrni eins og kom fram greiningum, vitlum vi starfsflk og ageratlun sklans til framtar. Sklinn tekur gi nmsins alvarlega og er umhverfi sklanum vel hanna og nmshvetjandi. Einnig fkk sklinn klapp baki fyrir mikil gi kynningarefni, bi netinu og tprentuu efni.

Samkvmt skrslunni er Hsklinn Akureyri hsklasamflag sem einkennist af vilja og gum vibrgum vi leit nemenda a upplsingum og stuningi. Bkasafni ykir einstaklega faglegt og notendavnt, og fr hrs fyrir agengileika fyrir kennara og nemendur, ar me talda fjarnema.

Bent var a vilji s innan sklans til a tryggja a skoanir nemenda heyrist. Starfsumhverfi s faglegt auk ess sem starfsflki s hugasamt og agengilegt. Bent var notkun kannana og annarra verkefna innan sklans sem tla er a betrumbta sklastarfi sem jkvan punkt. Sast en ekki sst nefndi ri a jafnvgi vri n fjrhag sklans sem bur upp mgulega framtaruppbyggingu stugri fjrhagsgrunni.

Vinna vi rbtur hafin

Helstu atrii sem fundi var a gattektinni voru au a fyrirkomulag vi skipan formennsku nefnda megi bta me tilliti til aukinnar fjlbreytni og mgulegra hagsmunarekstra. Einnig a samrmi s tknimlum en a er misjafnt eftir deildum hvaa vefmilar eru notaar vi nm og kennslu. Bent var a festa mtti gar og verkefni ess betur sessi innan deilda hsklans og hvetja til samrs og samvinnu um gaml milli frasvia og deilda. Sast ber a nefna a auki fjrmagn urfi til ess a mta auknu fjarnmi vi hsklann. Samkvmt Sigrnu var hersla lg a vi ger skrslunnar a hvetja nemendur og starfsmenn sem rtt var vi til ess a segja satt og rtt fr svo ll au umbtaverkefni sem mtti laga kmu fram ttektinni. Stefn segir a eim atrium sem bent var a urfi a laga hafi veri raa agerakassa" og san fi au lit ar sem rauur tkni flkin atrii, gulur tkni milungs flkin verkefni og grnum boxum vru auleysanleg ml. Gar hsklans fylgist ni me umbtaferlunum.

Sm og nnd meal kosta sklans

Fyrrverandi rektor, Stefn, telur sm hsklans vera einn meginstyrkleika hans, ar sem nnd skapist innan sklans og nmi s ar me sveigjanlegra og persnulegra. Einnig telur Stefn fjarnmi HA styrkja stu sklans me tmanum: Margir vildu flokka fjarkennslu sem annars flokks nm; tldu etta sem veikleika til a byrja me... en dag eru hlutirnir a breytast. runin heiminum er akkrat hina ttina. Sklarnir sem eru me fjarnm dag, eir vaxa mun betur og hraar. Stru sklarnir ti heimi eru allir a taka upp fjarkennslu, v ar koma tkifrin..., segir Stefn.

Aspurir um kosti og galla sklans eru nemendur heildina liti ngir me nmi og skipulag ess en nefna a nokkrum atrium s enn btavant. Eygl Hrnn sem er fjarnmi segir til dmis a tmar stalotum mttu vera dma- ea umrutmar sta hefbundinna fyrirlestra v eir myndu ntast fjarnemum betur. Veronika Rut Haraldsdttir sem er staarnemi ru ri fjlmilafri nefnir verklega tma sem kost nmsins ar sem hn telur veita henni gan undirbning en helsti galli nmsins finnst henni vera skipulagsleysi, ekki bara milli fanga heldur hj kennurum lka.

Skoanir nemenda

Nemendur voru inntir eftir v hvort eir vru sammla eim atrium sem komu fram niurstum gattektarinnar. Skoanir eirra voru nokku skiptar: Einum af vimlendum fannst til dmis ekkert truflandi a sumir fangar notist vi Moodle og arir Uglu, arir hfu ekki ori varir vi a snu nmi en einn var sammla skrslunni um a etta samrmi s galli nmsskipulaginu. Fanney Bjrk Inglfsdttir sem er fyrsta ri fjarnmi nefndi a auk ess sem kost a a s ekkert skriflegt prf hj fjarnemum fyrr en lok annar. Bi Berglind og Veronika nefna skipulagsleysi. Fjarneminn Eygl er sammla skrslunni um a a urfi a auka fjrmagni sem sett er fjarnm: a er ekki hgt a gefa sig t fyrir fjarnm og bta miki vi nemendafjlda ef ekki fylgja peningar me.

Fjrskortur helsti vandinn

Hsklinn Akureyri kom mjg vel t r gattektinni og styrkir a stu sklans. Stefn nefnir fjrskort sem helsta vandaml sklans og segir a honum finnist essi ga niurstaa ekki hafa fengi ngilegt vgi vi kvrun rkisins um hvernig dreifa skuli fjrmagni til hsklanna og ber stu HA saman vi stu H: Ef H hefi komi eitthva verr t hefi a ekki veikt tilvist H, en ef vi hefum komi verr t, hefi a veikt tilvist okkar segir hann. Stefna HA er n s a bta ekki vi nmsframbo heldur einbeita sr a v a bta gi ess nms sem n egar er boi upp vi sklann: mean vi fum ekki meira fjrmagn viljum vi fara lei, segir Stefn a lokum.
Erla Kristn Kjartansdttir
Erna Gurn Gunnarsdttir
Eva Bjrk Benediktsdttir
Eyds Rn Bergsteinsdttir
Snbjrn Sigurarson


Athugasemdir

Athugasemdir eru byrg eirra sem r skr. Landpsturinn skilur sr rtt til a eya ummlum sem metin vera sem rumeiandi ea smileg.
Smelltu hr til a tilkynna vieigandi athugasemdir.

Svi

Landpstur er frttavefur
fjlmilafrinema vi Hsklann Akureyri.
KENNARAR OG UMSJNARMENN
Birgir Gumundsson, Hjalti r Hreinsson, Sigrn Stefnsdttir