Handverkshátíđin á Hrafnagili 2014

Nú fer umsóknarfrestur ađ renna út fyrir Handverkshátíđina í Eyjafjarđarsveit, en frestur er til 1. apríl nćstkomandi. Hátíđin er mjög vinsćl og ţađ komast ekki allir ađ sem vilja, ţó ađ ţađ séu ríflega 100 sýnendur sem ađ valdir eru úr umsóknunum til ađ sýna og selja framleiđslu sína. 

Handverkshátíđin verđur haldin í 22. annađ sinn á ţessu ári og hefur ađsókn á hátíđina veriđ gríđarleg og stemming á svćđinu er sögđ einstök. Nú á síđustu árum hafa veriđ 15 - 20 ţúsund heimsóknir á svćđiđ og segir ţađ ágćtlega til um vinsćldir og áhuga landsmanna á handverkum. Ekki skemmir fyrir ađ Fiskidagurinn mikli á Dalvík er einnig haldinn sömu helgi.

Ţeir sem ađ hafa áhuga á ađ sćkja um ađ fá ađ vera međ á hátíđinni er bent á ađ fara inn á heimasíđu Eyjafjarđarsveitar, eđa inn á www.handverkshatid.is og fylla út rafrćnt umsóknareyđublađ


Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra sem ţćr skrá. Landpósturinn áskilur sér ţó rétt til ađ eyđa ummćlum sem metin verđa sem ćrumeiđandi eđa ósćmileg.
Smelltu hér til ađ tilkynna óviđeigandi athugasemdir.

Svćđi

Landpóstur er fréttavefur
fjölmiđlafrćđinema viđ Háskólann á Akureyri. 
KENNARAR OG UMSJÓNARMENN
Birgir Guđmundsson, Hjalti Ţór Hreinsson, Sigrún Stefánsdóttir