Íţróttakennaranám viđ Háskólann á Akureyri? Algerlega ,,út í hött” segja Laugvetningar

Akureyri

Hreyfi- og ţreksalur Háskólans á Akureyri

Stofnun íţróttafrćđibrautar viđ Háskólann á Akureyri er málefni sem oft hefur komiđ upp í umrćđunni. Bćrinn er međ öfluga íţróttastefnu og almennt er taliđ, af ţeim sem máliđ hafa skođađ, ađ ađstađa til íţróttafrćđi kennslu í bćnum sé nánast fullkomin og myndi hafa jákvćđ áhrif á íţróttalíf bćjarins. Sérstađa bćjarins er auđvitađ vetraríţróttaiđkun en allur vettvangur sem ţarf til kennslu í íţróttafrćđum er til stađar á Akureyri og til fyrirmyndar. Allt sem til ţarf viđ kennslu á íţróttafrćđibraut er í nánasta umhverfi Háskólans á Akureyri. Ţađ er kostur umfram háskóladeildina á Laugarvatni og alla ađra bći ef út í ţađ er fariđ.

Viđ Háskólann á Akureyri er nú ţegar ýmislegt í bođi tengt íţróttum. Ber ţá helst ađ nefna hreyfi- og ţreksal innan skólans og íţróttatíma sem eru í bođi tvisvar sinnum í viku annađ hvort á Ţelamörk eđa í Hrafnagili. Einnig geta nemendur nýtt sér skólaafslátt í Hlíđarfjalli, Sundlaug Akureyrar og á fleiri stöđum. Ţeir eru nokkir sem komiđ hafa ađ málinu og margir sýna ţessu stuđning og áhuga. Ber ţar ađ nefna Jóhannes Gunnar Bjarnason íţróttafrćđing og íţróttakennara viđ Brekkuskóla á Akureyri, Finn Friđriksson dósent viđ kennaradeild HA og Ólaf Björnsson íţróttakennara viđ Verkmenntaskólann.

 Peningar eđa ekki peningar

Stofnun íţróttafrćđibrautar viđ Háskólann á Akureyri (HA) hefur veriđ í umrćđunni síđan hugmyndin kviknađi fyrst áriđ 1998. En ţađ var svo fyrir um ţađ bil áratugi síđan sem settur var á fót starfshópur innan HA sem skilađi lofandi niđurstöđum áriđ 2008 – skömmu áđur en Geir Haarde bađ Guđ ađ blessa Ísland og hugmyndin var slegin út af borđinu. Áriđ 2012 var hafist handa viđ ađ semja kennsluáćltun en fullbúinni kennsluskrá var skilađ síđast liđiđ sumar međ ţađ ađ markmiđi ađ hefja kennslu áriđ 2016. Fjárveitingavaldiđ, ţ.e. menntamálaráđherra, samţykkti ekki áćtlanirnar ađ svo komnu. „Máliđ er í biđstöđu núna, allri undirbúningsvinnu er lokiđ og búiđ ađ leggja fram fimm ára námsskipulag. Nú snýst ţetta um peningana, hvort viđ fáum ţá eđa ekki. Okkur hefur veriđ sagt ađ nýja námiđ ţurfi ađ rúmast innan kennaradeildarinnar, ţ.e. viđ ţyrftum ţá ađ skera niđur einhversstađar annars stađar ef viđ ćtlum ađ koma nýja náminu fyrir“, segir Finnur Friđriksson.

 75% líkur á ađ ţetta verđi

Finnur Friđriksson međ drögin ađ kennsluskránni

Eins og stendur er veriđ ađ yfirfara kennaradeildina og telja ţeir sem ađ ţví koma ađ íţróttafrćđibraut innan hennar myndi bćta ímynd Háskólans á Akureyri. Finnur Friđriksson leiđir starfshóp sem settur var á fót í HA til ađ koma á íţróttafrćđi braut innan kennara deildar skólans. Búiđ er ađ leggja drög ađ fimm ára íţróttakennara námi. Stór hluti ţess náms, eđa fyrstu 2 árin yrđu sameiginleg öđru kennaranámi og á ţriđja ári byrjađi verkleg kennsla á íţróttakjörsviđi.

 Ţörf á breiđum grunni

,,Markmiđiđ er ađ útskrifa kennara af sem breiđustum grunni. Stór hluti af nemendum útskrifuđum frá HA kenna í litlum skólum ţar sem er mikil samkennsla, alt-muligt-mennska. Ţar ţurfa kennarar ađ geta kennt allskonar greinar og ţetta er hluti af ţví”, segir Finnur. Hann bendir á ađ inni í náminu sem HA myndi bjóđa uppá yrđi mikiđ lagt í almenn kennslufrćđi svo útskrifađir kennarar verđi fćrir um ađ sinna almennri kennslu sem og íţróttakennslu.

„Viđ höfum betri ađstöđu á Akureyri en er á Laugarvatni ţegar viđ horfum til íţróttakennslu á háskólastigi. Hér erum viđ međ allt á sama blettinum, t.d. íţróttahallir Akureyrarbćjar, skautahöllina, knattspyrnuvellina, Hlíđarfjall, flotta skóla međ heimavist og allt ţađ fallega sem Akureyri hefur upp á ađ bjóđa“, segir Finnur ţegar hann var beđinn um ađ meta hvort vćri betri ađ vera međ íţróttakennaranámiđ á Laugarvatni eđa Akureyri.

En hverjar telur hann líkurnar á ađ draumur hans um háskólanám í íţróttakennslu á Akureyri rćtist? „Ég myndi segja ađ ţađ vćru um ţađ bil 75% líkur eins og stađa málsins er í dag. Boltinn er núna hjá stjórnendum HA, Akureyrabćr vill vera međ en ađ lokum snýst ţetta allt um peninga.”

 Öll ađstađa á sama blettinum

Jóhannes Gunnar Bjarnason, íţróttakennari viđ Brekkuskóla á Akureyri, hefur ódrepandi áhuga á íţróttum og íţróttalífi Akureyrarbćjar. Hann er af öllum öđrum ólöstuđum ađalhvatamađurinn ađ nýja íţróttanáminu viđ HA. „Tilkoma íţróttafrćđibrautar mun stórefla íţróttalífiđ í bćnum, lađa til bćjarins ungt og efnilegt íţróttafólk sem fengi ćfingakennslu og ţjálfun hjá fjölmörgum íţróttafélögum bćjarins sem ekki eru til stađar á Laugarvatni. Stćrsta vandamál íslensku ţjóđarinnar í dag er hnignandi lýđheilsa ţjóđarinnar, ekki síst barna og unglinga. Ţađ er ţví alveg ljóst ađ eftirspurn eftir íţróttafrćđingum mun aukast verulega á komandi árum. Ţađ er ekki spurning hvort heldur hvenćr íţróttatímum verđur fjölgađ í grunn- og framhaldsskólum“, segir Jóhannes Gunnar.

 Íţróttafrćđin á Laugarvatni meingölluđ

Jóhannes Gunnar bendir á ađ íţróttalíf á Akureyri bjóđi upp á ţátttöku í nćr öllum íţróttagreinum sem stundađar eru á Íslandi. Nemendur, sem mjög oft eru afreksfólk í íţróttum, geta ţá ćft viđ bestu hugsanlegu ađstćđur. „Íţróttabraut viđ HA gerir íţróttafrćđinámiđ ađ mun raunhćfari kosti fyrir stúdenta frá Norđur-, Austur- og Vesturlandi. Afţreyingar- og menningarlíf er mun líflegra á Akureyri en í litlu ţorpi eins og á Laugarvatni enda fćstir nemendur búsettir ţar. Ţetta er afar raunhćft markmiđ en erfiđasti hjallinn er ţingmenn Suđvesturkjördćmis sem ekki mega til ţess hugsa ađ nemendum fćkki á Laugarvatni“, segir Jóhannes Gunnar. ,,Íţróttabrautin á Laugarvatni er meingölluđ, nemendur klára B.Ed. nám án réttinda ađ Laugarvatni en ţurfa ađ ljúka meistaranámi í Reykjavík. Ađstađan ađ Laugarvatni er hvergi nćrri jafn góđ og á Akureyri”, fullyrđir Jóhannes Gunnar ađ lokum.

 Algjörlega út í hött                                                                                           

„Mér finnst ţađ algerlega út í hött, ég hef vitađ af ţessu í ţó nokkurn tíma. Ég vissi ekki betur en ađ ţađ vćri algerlega búiđ ađ slá ţessar hugleiđingar af. Bćđi af samstarfsnefnd háskólastigsins svo og menntamálaráđherra sem ég heyrđi ađ vćri algerlega mótfallinn slíkum hugleiđingum og ćtlađi ekki ađ setja peninga í slíkt nám“, segir Hafţór Guđmundsson, formađur íţróttakennaranáms Háskóla Íslands á Laugarvatni um áform stjórnenda Háskólans á Akureyri ađ koma á íţróttakennaranámi á háskólastigi ţar í bć.

 Ţriđji íţróttakennaraskólinn ,,náttúrulega bara bull”

Íţróttakennaraskólinn á Laugarvatni / Laugarvatn.hi.isHérađsskólinn á Laugarvatni tók til starfa 1928. Fljótlega eftir ţađ, eđa 1932 var  Íţróttakennara-skólinn á Laugarvatni stofnađur. 1953 var komiđ ađ stofnun Menntaskólans ađ Laugarvatni. Ekki má gleyma Hússtjórnar-skólanum, sem starfađi á Laugar-vatni á árunum 1942–1986. Ţá hefur grunnskóli veriđ starfrćktur á stađnum frá frá árinu 1934. Kennaraháskóli Íslands, nú Háskóli Íslands, hefur byggt upp háskólanám í íţrótta- og heilsufrćđum, međ áherslu á útivist og heilsutengda ţjónustu. Hann nýtir til ţess ađstöđu sem áđur hýsti Hússtjórnarskólann og ţau íţróttamannvirki sem hafa veriđ byggđ á stađnum. Ţađ er ţví eđlilegt ađ Hafţór sé spurđur ađ ţví hvort ţađ sé pláss fyrir fleiri skóla á „markađnum“?  

„Viđ erum hér og ađ auki er Háskólinn í Reykjavík međ ţetta nám. Ţessir tveir skólar gera meira en ađ anna eftirspurn hvort sem er í kennslu eđa íţróttafrćđum. Ţrír háskólar á ţessu sviđ er náttúrulega bara bull. Ađ auki myndi slíkt skađa okkar starfsemi ţar sem stór hluti nemenda okkar er ađ norđan og annarsstađar af landinu“, segir Hafţór og bendir í leiđinni á ţá stađreynd ađ í öllu Finnlandi er einn íţróttaháskóli í Jyveskyla ţar sem um 1000 manns sćkja um álega en 120 eru teknir inn.

 Doktorar ekki á lausu

Hafţór, sem er afar ósáttur viđ hugmyndir HA um ađ stofna íţróttafrćđibraut á Akureyri segir ađ ef ţađ eigi ađ fara eftir leikreglum í ţessum málum ţá viti hann ekki hvađ HA ćtli ađ gera til ţess ađ fá mannskap til ađ kenna viđ skólann. „Samkvćmt háskólalögum má ekki ráđa kennara sem lektora nema ţeir hafi doktorsgráđu í sínu fagi. Ţessir ađilar eru ekki á lausu eins og er, t.d. er enginn íţróttafrćđimenntađur lektor starfandi eins og er viđ íţróttafrćđi Háskólans í Reykjavík, sem ég sé ekki alveg vera ađ ganga upp. Viđ okkar braut hér á Laugarvatni státum viđ af 8 fastráđnum kennurum međ doktorsgráđu og erum međ námiđ á grunn, meistara og doktorssviđi. Ţannig ađ ţegar menn ćtla bara ađ setja upp nýja braut viđ háskóla án ţess ađ velta ţessum málum fyrir sér ţá er ţađ ekki mjög gott“, segir hann.

 Íţróttakennaramenntađur bćjarstjóri

Eiríkur Björn Björgvinsson

Eiríkur Björn Björgvinsson, bćjarstjóri á Akureyri er mjög spenntur fyrir íţróttakennaranámi viđ HA enda er hann sjálfur íţróttakennaramenntađur og međ framhaldsnám í íţróttum og ţekkir ţví ágćtlega til. „Já, mér líst vel á og er mjög hlynntur íţróttakennaranámi á háskólastigi viđ Háskólann á Akureyri. Ég tel fulla ţörf á svona námi og tel ađstćđur á Akureyri og viđ Háskólann á Akureyri henta vel til ađ halda úti mjög metnađarfullu íţróttakennaranámi“, segir hann og bćtir viđ ađ bćjarfélagiđ hafi tekiđ vel í hugmyndina og telur íţróttamannvirki bćjarins henta mjög vel til ţessa verkefnis. 

 Fyrsta flokks ađstćđur

„Akureyri er mikill íţróttabćr og viđ búum svo vel ađ eiga fjölbreytta ađstöđu til íţróttaiđkunar, sem ćtti ađ geta aukiđ fjölbreytileika námsins. Okkar styrkleiki liggur í ţví ađ geta bođiđ upp á fyrsta flokks ađstöđu til bćđi sumar- og vetraríţrótta. Ađstađan er öll á tiltölulega afmörkuđu svćđi og vegalegndir á milli mannvirkja og í alla ţjónustu ekki miklar. Akureyri hefur ţá sérstöđu ađ vera miđstöđ vetraríţrótta á Íslandi“, segir bćjarstjórinn um ađstöđuna á Akureyri.

 Akureyri er háskólabćr

Eiríkur Björn segir ađ Akureyri sé háskólabćr og ţar sé öll ţjónusta viđ háskólastúdenta til fyrirmyndar. „Viđ búum svo vel ađ eiga mikiđ af vel menntuđu og reynslumiklu fólki á öllum skólastigum á Akureyri. Viđ eigum einnig mikiđ af fólki sem međal annars hefur sérmenntun á sviđi íţrótta sem hefur stutt vel viđ bakiđ á ţessari hugmynd og vill sjá íţróttakennaranám á háskólastigi  á Akureyri“, segir Eiríkur Björn.

 Jákvćđni og spenna

Viđ skođun á málefninu hvort Háskólinn á Akureyri hafi möguleika á ađ verđa leiđandi í kennslu í íţróttafrćđum kom í ljós ađ margir sýna ţví mikinn áhuga ađ stofnun námsbrautarinnar verđi ađ veruleika. Ef litiđ er til ţess hve fjölbreytt íţróttalíf er í skólanum og almennt í Akureyrarbć og hve bćjarbúum ţykir vćnt um ađ gera sem mest fyrir íţróttalíf bćjarins mćtti álykta ađ Háskólinn hefđi mikla möguleika á ađ verđa leiđandi í ţví námi. Eins og Finnur og Jóhannes komu inn á ţá er allt til stađar í nánasta umhverfi skólans og mikill metnađur er allt í kring fyrir ţví ađ láta ţetta ganga upp. Ađ sama skapi mćtti líta til ţess, líkt og Hafţór talađi um, hvort ţađ sé almennt vit í ţví ađ koma íţróttafrćđinámi á ról í ţriđja bćnum hér á Íslandinu litla. En ţeir sem hafa skođađ máliđ og kringumstćđur ţess segja ađ frambođiđ myndi anna eftirspurn. Ţá vćri auđvitađ sniđugt ef skólinn á Laugarvatni og ef til ţess kćmi, - Háskólinn á Akureyri, myndu starfa ađ ţessu saman svo báđir skólar komi vel út úr ţessu. Vissulega má benda á kosti og galla viđ allar breytingar en raunin er sú ađ sífellt fleiri sćkja nám í íţróttakennarafrćđum međ aukinni vitundarvakningu á hreyfingu og heilsu. Jóhannes bendir einnig réttilega á ţađ ađ ţörf fyrir fleiri menntađa íţróttafrćđinga međ mastersgráđu, komi til međ ađ aukast međ komandi árum. Í svona litlu landi er ráđ ađ nota nágrannakćrleikann til góđs og hjálpast ađ međ ţetta nám svo allt gangi sem best međ rekstur ţess og ţátttöku.
Almennt séđ er jákvćđni og mikil spenna í loftinu fyrir ţví ađ stofna til íţróttabrautar innan HA. Ţar sem bćrinn er mikill íţróttamannabćr og međ algjöra sérstöđu ţegar kemur ađ vetraríţróttum vćri ekki afleitt ađ ţetta nám yrđi sett á laggirnar svo allt flotta og hćfileikaríka íţróttafólkiđ okkar hafi sem allra bestu ađstöđu til ţess ađ stunda nám sitt af krafti.

 

Lísbet Grönvaldt Björnsdóttir

Magnús Hlynur Hreiđarsson

Margrét Elísa Gunnarsdóttir

Vigdís Diljá Óskarsdóttir 

 


Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra sem ţćr skrá. Landpósturinn áskilur sér ţó rétt til ađ eyđa ummćlum sem metin verđa sem ćrumeiđandi eđa ósćmileg.
Smelltu hér til ađ tilkynna óviđeigandi athugasemdir.

Svćđi

Landpóstur er fréttavefur
fjölmiđlafrćđinema viđ Háskólann á Akureyri. 
KENNARAR OG UMSJÓNARMENN
Birgir Guđmundsson, Hjalti Ţór Hreinsson, Sigrún Stefánsdóttir