Kennarar viđ Háskólann á Akureyri kjósa um verkfall - 86% segja „Já"

Ef ekki nást kjarasamningar viđ kennara mun Háskólinn á Akureyri vera annar háskólinn á landinu til ađ leggja niđur starfsemi sína yfir prófatíđina. Augljóst er ađ mikiđ uppnám myndast fari háskólakennarar í verkfall á fyrirhuguđum próftíma ţar sem skólalok munu ađ öllum líkindum fćrast til og einingar ţví ekki skila sér á réttum tíma til ţeirra sem ţiggja námslán frá LÍN. Jafnframt hefur slíkt verkfall mikil áhrif á útskriftarnema.

Alls kusu 97 af 122 á kjörskrá félagsmanna Háskólans á Akureyri. 84 ţeirra sögđu „já" en 13 „nei". Verkfalliđ mun standa yfir frá 28.apríl til 12.maí, en verkfall Háskóla Íslands mun hefjast strax eftir páska og standa til 10.maí.


Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra sem ţćr skrá. Landpósturinn áskilur sér ţó rétt til ađ eyđa ummćlum sem metin verđa sem ćrumeiđandi eđa ósćmileg.
Smelltu hér til ađ tilkynna óviđeigandi athugasemdir.

Svćđi

Landpóstur er fréttavefur
fjölmiđlafrćđinema viđ Háskólann á Akureyri. 
KENNARAR OG UMSJÓNARMENN
Birgir Guđmundsson, Hjalti Ţór Hreinsson, Sigrún Stefánsdóttir