Öflugt rannsóknastarf viđ HA

,,Rannsóknastarfiđ viđ Háskólann á Akureyri stenst samanburđ viđ ađrar stofnanir innan háskóla af sambćrilegri stćrđ.” Ţetta segir Steingrímur Jónsson, prófessor í haffrćđi viđ háskólann. Viđ Háskólann á Akureyri er starfrćkt mikiđ og öflugt rannsóknastarf á öllum sviđum skólans, ţ.e. á hug- og félagsvísindasviđi, á heilbrigđisvísindasviđi og á viđskipta- og raunvísindasviđi.

Á hug- og félagsvísindasviđi eru rannsóknir mjög fjölbreyttar. Sem dćmi um viđfangsefni má nefna fjölmiđla og bođskipti ýmissa ţjóđfélagshópa. Ţá má einnig nefna öflugar rannsóknir í menntunar- og kennarafrćđum sem tengjast skólaţróun, heimspeki menntunar og fleira. Undir hug- og félagsvísindasviđ flokkast líka ýmsar rannsóknir viđ lagadeildina.

Flestar rannsóknir heilbrigđisvísindasviđs eiga ţađ sameiginlegt ađ vera unnar í ţverfaglegum teymum og beinast flestar rannsóknir á ţví sviđi ađ ákveđnum hópum. Dćmi um nýlegt rannsóknarverkefni á heilbrigđisvísindasviđi er rannsóknaverkefni međal fólks međ langvinna sjúkdóma. Ţá hafa rannsóknir beinst ađ reynslu og upplifun fólks af ţjónustu innan heilbrigđisvísindanna og ţróun og stađfćrslu mćlitćkja.

Á viđskipta- og raunvísindasviđi eru unnar öflugar rannsóknir á sviđi líftćkni, erfđafrćđi og auđlindanýtingar svo fátt eitt sé nefnt. Áberandi eru byggđarannsóknir og rannsóknir tengdar áhrifum samgöngumannvirkja á ţjóđfélagiđ og byggđir landsins. Á öllum ţessum sviđum er mikil áhersla lögđ á ađ rannsóknir standist alţjóđleg viđmiđ og eru ţćr framkvćmdar af akademískum starfsmönnum. Flest verkefni eru unnin í samstarfi viđ innlenda og erlenda frćđimenn og stofnanir.

Átta rannsóknastofnanir eru starfrćktar viđ Háskólann á Akureyri.

  • Barnabókasetur                   

  • Heilbrigđisvísindastofnun

  • Heimskautaréttarstofnunin

  • Miđstöđ skólaţróunar

  • Rannsóknamiđstöđ ferđamála

  • Rannsóknamiđstöđ gegn ofbeldi

  • Sjávarútvegsmiđstöđin

  • RHA – rannsóknamiđstöđ Háskólans á Akureyri

RHA

Stjórnsýsla rannsóknanna er í höndum RHA sem var stofnuđ 1992 og starfar sem sjálfstćđ eining innan Háskólans á Akureyri međ ellefu starfsmönnum. Meginhlutverk RHA er ađ efla tengsl háskólans viđ atvinnulífiđ. Starfsfólk RHA sinnir ýmist rannsóknum, veitir ráđgjöf um framkvćmd rannsókna, gerđ spurningalista og úrvinnslu bćđi innan háskólans og utan hans.

Starfsfólk RHA hefur fjölbreytta menntun og reynslu úr atvinnulífinu svo sem á sviđi kennslufrćđa, félagsfrćđa, nútímafrćđa, ţróunarfrćđa, náttúrufrćđa, viđskiptafrćđa, sjávarútvegsfrćđa og fleira.

Á heimasíđu RHA, www.rha.is má finna lista yfir ţau rannsóknaverkefni sem unnin hafa veriđ á undanförnum árum. Á sömu síđu má einnig finna gagnasafn međ rannsóknagögnum í eigu RHA og er ţađ ađgengilegt öllum en eingöngu er um ađ rćđa rannsóknagögn međ ópersónugreinanlegum upplýsingum.

Stór hluti af starfsemi RHA er umsjón međ rannsóknastyrkjum og rannsóknasjóđum en sjóđirnir eru ţrír talsins: Rannsóknasjóđur HA, Háskólasjóđur KEA og Verkefnasjóđur HA. Sá fyrstnefndi er langstćrstur af ţessum sjóđum og hefur ţađ hlutverk ađ efla rannsóknir og vísindastörf á vegum háskólans.

Milljón króna styrkir

Eva Halapi starfar sem sérfrćđingur hjá RHA og hefur gegnt ţví starfi frá árinu 2010. Mikil eftirspurn er eftir styrkjum úr sjóđunum. Sjóđirnir eru samkeppnsisjóđir ţar sem bestu umsóknirnar fá hćstu styrkina. ,,Umsćkjendur ţurfa ađ starfa viđ Háskólann á Akureyri og ţeir ţurfa ađ skila inn umsókn sem sýnir fram á markmiđ, verkáćtlun og fjáráćtlun. Ţeir sem hljóta styrk fá ekki alla upphćđina áđur en ţeir leggja af stađ í verkefniđ, heldur verđa ţeir ađ skila áfangaskýrslu ţegar ţeir eru komnir vel á stađ, til fá restina af styrknum. Síđan verđa ţeir ađ skila lokaskýrslu um rannsóknina.” segir Eva. 

Sérstök stjórn er starfandi sem hefur ţađ hlutverk ađ útdeila styrkjum og segir Eva ađ ráđnir kennarar, sérfrćđingar og stundakennarar Háskólans á Akureyri geti sótt um fé úr sjóđnum vegna vinnu ađ ákveđnum verkefnum og til greiđslu annars kostnađar viđ rannsóknir. ,,Ţađ eru fimm einstaklingar sem skipa stjórnina og ţeir fara allir yfir ţćr umsóknir sem berast. En frćđimenn sem hafa meiri reynslu, s.s. prófessorar hafa óneitanlega forskot vegna reynslu.” Stjórnin er skipuđ af háskólaráđi og skipar háskólaráđ sömuleiđis formann úr hópi stjórnarmanna.

,,En hvađan koma peningarnir” Menntamálaráđuneytiđ úthlutar öllum háskólum landsins, ţar á međal Háskólanum á Akureyri, vissa upphćđ til reksturs ár hvert og hluta ţeirrar upphćđar leggur Háskólinn á Akureyri til sjóđsins. Háskólaráđ getur kveđiđ sérstaklega á um ađrar leiđir til fjáröflunar og tekiđ viđ fjárframlögum einstaklinga, stofnana og fyrirtćkja í sjóđinn. Stjórn sjóđsins er óheimilt ađ veita viđtöku framlögum eđa gjöfum í sjóđinn sem bundin eru skilyrđum, nema ađ fengnu samţykki háskólaráđs.

Úthlutađ er úr sjóđnum einu sinni á ári en síđasta fjárveiting var í febrúar 2014. Ţá var heildarsjóđurinn ríflega 14 milljónir króna. Ađspurđ hversu margir hafi sótt um styrki sagđist Eva ekki geta svarađ ţví en sagđi ađ ţessum 14 milljónum hefđi veriđ deilt á milli 23 umsćkjenda. Hćsti styrkurinn nam einni og hálfri milljón.

Eini haffrćđingurinn viđ HA

Steingrímur Jónsson er prófessor í haffrćđi viđ Háskólann á Akureyri og leggur stund á rannsóknir á hafstraumunum viđ Ísland. ,,Rannsóknirnar snúast ađ verulegu leyti um ađ átta sig á hvađ ţađ er sem stjórnar breytileikanum í straumunum ţannig ađ hćgt verđi ađ meta áhrif breytinga á ţeim á ástand sjávar viđ Ísland.” segir Steingrímur. Hann segir ţekkingu okkar á hafstraumunum viđ Ísland vera frekar takmarkađa og telur ađ rannsaka ţyrfti betur hvađa áhrif breytingar á ástandi sjávar og hafstraumum hafi á lífríkiđ.

Steingrímur er ţátttakandi í Evrópuverkefninu NACLIM í gegnum starf sitt viđ Hafrannsóknarstofnun. NACLIM er samstarfsverkefni 18 stofnanna í níu evrópulöndum. Auk ţess hefur hann átt í samstarfi viđ hafrannsóknastofnunina Woods Hole Oceanographic Institution í Bandaríkjunum um straummćlingar í Grćnlandssundi.

Steingrímur hefur sótt í rannsóknarsjóđ Háskólans á Akureyri og kveđst ánćgur međ ađgengi ađ styrkjum en segist hann ađallega hafa veriđ međ í umsóknum um styrki til Evrópusambandsins og ber hann ţví vel söguna. Steingrímur telur ekki ađ ţađ sé auđveldara ađ sćkja styrki fyrir rannsóknir á sjávarútveginum heldur en öđrum greinum.

Lođnustofninn ekki ađ hruni kominn

Á yfirstandandi veiđitímabili hefur lođnan hagađ sér einkennilega og hafa fiskifrćđingar Hafrannsóknastofnunar sagt ađ ekki finnist önnur skýring en hlýnun sjávar. Á ráđstefnu RHA í september síđastliđnum var Steingrímur međ fyrirlestur um áhrif hafstraumanna á gang lođnunnar. Ţar kom fram í máli hans ađ hitastig sjávar vćri ađ hćkka meira en allar spár gerđu ráđ fyrir. Steingrímur segist ekki geta útilokađ ađ ţetta hafi meiri áhrif á lođnustofninn en ađra stofna,,Ţađ er mjög erfitt ađ segja til um ţađ. Viđ vitum ekki einu sinni hvernig ástand sjávar mun breytast á nćstu árum. Ţađ er ţó ekkert sem bendir til ađ lođnustofninn hrynji, hvađ ţá hverfi í náinni framtíđ.”

Ef lođnustofninn hrynur má reikna međ ţví ađ ţađ hafi veruleg áhrif á lífríkiđ ţar sem fćđuframbođ fyrir međal annars ţorsk minnkar. ,,Lođnan elst ađ mestu leyti upp í köldum sjó fyrir norđan land en kemur síđan međ sinn lífmassa inn á landgrunniđ viđ Ísland ţar sem hún nýtist sem fćđa fyrir ýmsa fiskstofna” segir Steingrímur. Lođnan sé ţví afar mikilvćgur hlekkur í lífríkinu viđ Ísland.

Andri Örn Víđisson

Arnar Geir Halldórsson

Sigurđur Hrafn Kristjánsson


Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra sem ţćr skrá. Landpósturinn áskilur sér ţó rétt til ađ eyđa ummćlum sem metin verđa sem ćrumeiđandi eđa ósćmileg.
Smelltu hér til ađ tilkynna óviđeigandi athugasemdir.

Svćđi

Landpóstur er fréttavefur
fjölmiđlafrćđinema viđ Háskólann á Akureyri. 
KENNARAR OG UMSJÓNARMENN
Birgir Guđmundsson, Hjalti Ţór Hreinsson, Sigrún Stefánsdóttir