Flýtilyklar
Stormur í ađsigi
Ertu á leiđ útúr bćnum? Ég myndi halda mig heima! Spáin er slćm og í ţokkabót verđur nóg um ađ vera í körfunni um helgina*
Strákarnir í meistaraflokk skreppa suđur í dag og etja ţar kappi viđ Ármenninga í Kennaraháskólanum kl 20:00. Ţórsarar í grennd viđ höfuđborgina eru hvattir til ađ mćta en fyrir ţá sem ekki eiga heimangengt verđur bein tölfrćđilýsing á kki.is ađ vanda.
Á laugardaginn á svo meistaraflokkur kvenna leik viđ Breiđablik í Síđuskóla. Sá leikur hefst klukkan 15:00. Stelpurnar eiga harma ađ hefna gegn Blikum eftir súrt tap í Kópavogi.
Sunnudagurinn er svo heldur betur ţéttur!
Unglingaflokkur kvenna ríđur á vađiđ klukkan 12:00 í Síđuskóla og líkt og hjá meistaraflokk er mótherjinn Breiđablik.
Síđan ćtla ţeir sem hófu helgina ađ slútta henni sömuleiđis. Strákarnir fá Reynismenn frá Sandgerđi í heimsókn í Höllina og hefst sá leikur klukkan 16:00!
Liđin eru súr og svekkt međ úrslitin síđustu helgi og ćtla sér öll stigin sem í bođi eru. Til ţess ţurfa ţau stuđning! Láttu sjá ţig og taktu ţátt í veislunni!
Áfram Ţór
*Undirritađur er leikmađur Ţórs og ţví er tilkynningin örlítiđ rauđlituđ.
Smelltu hér til ađ tilkynna óviđeigandi athugasemdir.
Athugasemdir