Flýtilyklar
Akureyri
Öflugt rannsóknastarf viđ HA
Akureyri|
10.03.2015 |
,,Rannsóknastarfiđ viđ Háskólann á Akureyri stenst samanburđ viđ ađrar stofnanir innan háskóla af sambćrilegri stćrđ.” Ţetta segir Steingrímur Jónsson, prófessor í haffrćđi viđ háskólann. Viđ Háskólann á Akureyri er starfrćkt mikiđ og öflugt rannsóknastarf á öllum sviđum skólans, ţ.e. á hug- og félagsvísindasviđi, á heilbrigđisvísindasviđi og á viđskipta- og raunvísindasviđi.
Íţróttakennaranám viđ Háskólann á Akureyri? Algerlega ,,út í hött” segja Laugvetningar
Akureyri|
10.03.2015 |
HA međ hćstu einkunn í gćđaúttekt
Akureyri|
03.03.2015 |
Háskólinn á Akureyri fékk bestu mögulegu einkunn í gćđaúttekt sem gerđ var á starfi skólans voriđ 2014. Úttektin var gerđ á vegum Gćđaráđs háskóla sem starfar fyrir mennta- og menningarmálaráđuneytiđ og snýr ađ nemendum og námsumhverfi. Niđurstöđur úttektarinnar byggja á viđtölum viđ starfsfólk og nemendur. Skólinn uppfyllir samkvćmt úttektinni allar opinberar gćđakröfur en í niđurstöđum skýrslunnar mátti ţó finna ýmsar ábendingar um hvađ betur mćtti fara innan háskólans, til dćmis ađ finna ţurfi fjármagn til ţess ađ sinna auknu fjarnámi og ađ bćta ţurfi samhćfingu á sumum sviđum innan hans. Nemendur og starfsmenn eru almennt ánćgđir međ starfiđ en eru ţó sammála ađ bćta ţurfi úr ţeim göllum sem bent er á í niđurstöđum úttektarinnar.
Kennarar viđ Háskólann á Akureyri kjósa um verkfall - 86% segja „Já"
Akureyri|
07.04.2014 |
Bođađ hefur veriđ til kennaraverkfalls viđ Háskólann á Akureyri en niđurstöđur kosningar voru tilkynntar í dag.
Street Market
Akureyri|
31.03.2014 |
Fataverslunin Mohawks heldur street market, eđa götu markađ frá deginum í dag, 31. mars til 6. apríl.
Handverkshátíđin á Hrafnagili 2014
Akureyri|
26.03.2014 |
Handverkshátíđin á Hrafnagili í Eyjafjarđarsveit verđur nú haldin í 22. sinn og fer hátíđin fram dagana 7. - 10. ágúst.