Akureyri

Hér má sjá mynd af hluta gestana áđur en haldiđ va

Árshátíđ stúdenta viđ Háskólann á Akureyri var haldin í Hofi 8 mars.

Félag stúdenta viđ Háskólann á Akureyri hélt sína árlegu árshátíđ í Hofi 8 mars síđastliđin. Margt var um manninn á samkomunni og skemmtu gestir sér konunglega viđ veisluhöldin. Undanfarin ár hefur árshátíđ skólans veriđ haldin á Sjallanum Akureyri en vegna óviđráđanlega ástćđna var sú ákvörđun tekin ađ halda gleđskapinn í Menningarhúsinu Hofi.

Tölvugerđmynd af minnisvarđanum

Minnast hinna látnu

Norđmenn hyggjast reisa minnisvarđa til ađ minnast ţeirra 77 einstaklinga sem létu lífiđ 22. júlí 2011 í hrođalegustu hryđjuverkaárás í sögu landsins.

Oscar Pistorius

Grét í réttarsalnum

Réttarhöld yfir hlauparanum Oscar Pistorius hófust mánudaginn 3.mars. Pistorius er ákćrđur fyrir ađ skjóta kćrustu sína til bana á heimili ţeirra á Valentínusardaginn 2013.

David Moyes

Eru dagar David Moyes taldir á Old Trafford?

"Við erum hörmulegir, við erum á hörmulegum stað í deildinni og ekki með í bikarnum, þetta er erfið staða", sagði Van Persie, framherji Manchester United eftir leikinn í gegn Olympiakos í meistaradeildinni síðasliðið þriðjudagskvöld.

Klukka Háskólans á Akureyri

Námskeiđamat til gagns

Aldrei hafa fleiri nemendur veriđ skráđir í nám viđ Háskólann á Akureyri heldur en áriđ 2013, eđa 1568. Á sama ári voru einungis 293 nemendur brautskráđir. Breytingar hafa orđiđ á innbyrđis skiptingu milli stađnema og fjarnema. Á ţví tímabili sem tekiđ var fyrir, ţ.e. 2007-2013 hefur sú breyting orđiđ ađ fjarnemar eru í fyrsta sinn fjölmennasti nemendahópurinn.  Ţessi aukning á nemendum vekur áhuga og spurningar um hvađa ráđ háskóli hafi  til ađ halda sér ferskum ţannig ađ fleiri nemendur sćki um skólavist. Skiptir ţar menntun kennara máli eđa svokallađ námskeiđamat sem HA hefur lagt fyrir nemendur tvisvar á önn sem er eitt af ţeim tćkjum sem háskólinn hefur notađ til ađ kanna hug nemenda til náms og starfsmanna sinna. Samkvćmt samtölum viđ stjórnendur skólans er námskeiđamatiđ nýtt til ađ laga ţađ sem betur má fara.

Hjalti Ţór Hreinsson, vefstjóri Háskólans á Akureyri

Nútímalegur háskóli á Akureyri

Háskólinn á Akureyri hefur verið í stöðugri endurnýjun við það að þjóna nemendum sínum. Nú er svo komið að fleiri fjarnemar eru við Háskólann í dag en staðarnemar. Vel hefur tekist til að sýna nemendum fram á kosti skólans.  


Úskriftarhópur Háskólans á Akureyri 2011. Mynd fengin af http://www.akureyri.net/frettir/2011/06/12/426-kandidata-brautskradir-fra-haskolanum-a-akureyri-i-gaer/

Kvennaháskólinn á Akureyri?

Af háskólum á Íslandi er hlutfall karlmanna lang lægst í Háskólanum á Akureyri. Árið 2013 voru karlmenn einungis 22% nemenda.


Svćđi

Landpóstur er fréttavefur
fjölmiđlafrćđinema viđ Háskólann á Akureyri. 
KENNARAR OG UMSJÓNARMENN
Birgir Guđmundsson, Hjalti Ţór Hreinsson, Sigrún Stefánsdóttir