Akureyri, öll lífsins gæði

Hver segir það að flokka rusl og skila dósum sé leiðinlegt og subbulegt? Þeir hafa svo sannarlega ekki búið á Akueyri þar sem flest allir gera þetta með glöðu geði.

Nýlega flutti Endurvinnslustöðin sig um set á Akureyri og eru margir en óvissir hvar hægt er að fara með dósir með skilagjaldi. Er Endurvinnslustöðin nú til húsa að Furuvöllum 11
Hafa þeir uppfært tæknina við að skila dósum, nú standa mennirnir ekki við borðin og telja heldur sér heljar vél um það. Það eina sem sá sem kemur með dósirnar þarf að gera er að hella úr pokunum, ýta á start og þá fer allt á stað. Svo þegar það sést að vélin er búin að telja síðustu flöskuna, þarf bara að ýta á stopp, taka miðan sem segir hve margar flöskur þetta voru. Rölta svo yfir að þessum dýrindis kassa sem hengur á veggnum, skanna miðan sem var tekinn og renna kortinu í gegn. Peningarnir fyrir flöskurnar eru því næst lagðir inná kortið sem rennt var í gegn. 
Gæti ekki verið auðveldara. 

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Landpósturinn áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Svæði

Landpóstur er fréttavefur
fjölmiðlafræðinema við Háskólann á Akureyri. 
KENNARAR OG UMSJÓNARMENN
Birgir Guðmundsson, Hjalti Þór Hreinsson, Sigrún Stefánsdóttir