Allt flug stöđvast í fyrramáliđ

Allt flug mun liggja niđri á milli klukkan 4 og 9 í fyrramáliđ og munu um 4000 farţegar finna fyrir ţví. Um fjögur hundruđ starfsmenn leggja niđur störf á ţessum tíma.

Fundur var haldinn í morgun međ fulltrúum Isavia og lauk honum síđdegis en án árangurs og ber enn mikiđ á milli hlutađeigandi.

„Í fyrsta skipti í morgun eru ţeir ađ taka tillit til okkar krafna. Kröfugerđin kemur alltof seint ađ okkar mati. Viđ lögđum fram kröfugerđ fyrir mörgum mánuđum,“ segir Kristján Jóhannsson, formađur FFR, í samtali viđ Vísi. Hann segir ađ ekki hafi veriđ ástćđa ađ halda fundi áfram ţví töluverđ vinna sé framundan.

Frekari verkfallsađgerđir hafa veriđ bođađar 23. apríl nćstkomandi og mun allsherjar verkfall skella á ţann 30. apríl ef samningar nást ekki.


Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra sem ţćr skrá. Landpósturinn áskilur sér ţó rétt til ađ eyđa ummćlum sem metin verđa sem ćrumeiđandi eđa ósćmileg.
Smelltu hér til ađ tilkynna óviđeigandi athugasemdir.

Svćđi

Landpóstur er fréttavefur
fjölmiđlafrćđinema viđ Háskólann á Akureyri. 
KENNARAR OG UMSJÓNARMENN
Birgir Guđmundsson, Hjalti Ţór Hreinsson, Sigrún Stefánsdóttir