Donald Trump nýr forseti Bandaríkjana

Bandaríkjamenn kusu sér nýjan forseta í gćr og bar auđkýfingurinn umdeildi, Donald Trump sigur úr bítum. Valiđ stóđ á milli Trump og Hillary Clinton en litlu munađi á atkvćđum. 

Kosningakerfi í Bandaríkjunm er ekki svo einfalt ađ sá sem ađ fái flest atkvćđi vinni. Hvert ríki kýs fyrir sig og sá ađili sem ađ fćr flest atkvćđi í hverju ríki vinnur ţađ ríki. Síđan fer ţađ eftir íbúafjölda hvers ríkis hversu mikiđ vćgi atkvćđin hafa og er ţađ táknađ međ kjörmönnum. Ţá eru ákveđin fjöldi kjörmanna úr hverju fylki eins og t.d. í Kaliforníu sem ađ er fjölmennasta ríki Bandaríkjana. Ţađan koma ţá 55 kjörmenn. Kjörmenn eru alls 538 í öllu landinu og ţarf sigurvegarinn ţví ađ ná lágmark 270 kjörmönnum. Trump hlaut 276 kjörmenn og Clinton 218. 


Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra sem ţćr skrá. Landpósturinn áskilur sér ţó rétt til ađ eyđa ummćlum sem metin verđa sem ćrumeiđandi eđa ósćmileg.
Smelltu hér til ađ tilkynna óviđeigandi athugasemdir.

Svćđi

Landpóstur er fréttavefur
fjölmiđlafrćđinema viđ Háskólann á Akureyri. 
KENNARAR OG UMSJÓNARMENN
Birgir Guđmundsson, Hjalti Ţór Hreinsson, Sigrún Stefánsdóttir