Flýtilyklar
Forsetaskandall í Suđur-Kóreu
Suđur-Kóru búar halda áfram ađ flykkjast út á götur í einum stćrstu mótmćlum Suđur-Kóreu síđustu ára. Mótmćlin eru vegna ţess ađ í ljós hefur komiđ ađ forseti Suđur-Kóreu, Park Geun-Hye, hefur deilt viđkvćmum, leynilegum hernađarupplýsingum međ persónulegum vini og ráđgjafa.
Persónulegur ráđgjafi hennar, Choi Soon-Shil hefur haft mikil áhrif á Park Geun-Hye forseta allt síđan fađir hennar, einrćđisherrann Park Chung-Hee, var forseti. Ţessi miklu áhrif sem Choi Soon-Shil hefur yfir forsetanum hafa valdiđ ríkjandi óróleika í Suđur-Kórenskum stjórnvöldum síđustu 25 árin eđa allt frá ţví ađ Park forseti byrjađi ađ sćkja fram í pólitík. Hversu mikiđ af upplýsingum Choi Soon-Shil hefur fengiđ og hversu mikiđ hún hefur haft áhrif á mótun Suđur-Kórenskra stjórnmála síđustu árin er enn ekki stađfest, en saksóknari hefur gefiđ út handtökuskipun á hendur Choi Soon-Shil.
Ţó ađ ekki sé hćgt ađ reka forseta ţá getur ríkisnefnd sett fram ákćru á hendur forseta og sett Park í tímabundiđ bann frá ríkisstjórn. Saksóknari rannsakar nú máliđ og mótmćlendur fara fram á uppsögn Park, fyrsta kvenkyns forseta Suđur-Kóreu.
Fréttin byrtist fyrst á CNN: http://edition.cnn.com/2016/11/02/asia/south-korea-president-scandal-explained/index.html
Smelltu hér til ađ tilkynna óviđeigandi athugasemdir.
Athugasemdir