Hagaskóli bar sigur úr bítum á Skrekk

Hćfileikakeppnin Skrekkur

Í kvöld fór fram Skrekkur úrslitakvöldiđ ,fram í Borgarleikhúsinu. Hagaskóli stóđ uppi sem sigurvegari kvöldsins. Ölduselsskóli og Árbćjarskóli komu ţar á eftir. Átta grunnskólar í Reykjavík kepptu í kvöld. Undanfarnar vikur hafa fariđ fram undankeppnir og sá sem bar sigur úr bítum ţar fór áfram í lokakeppnina sem fór fram í kvöld međ áđurnefndum úrstlitum. Öll atriđin sem fóru fram í kvöld voru frumsamin og flutt af nemendum sinna skóla. Einnig áttu nemendur skólanna ađ sjá um öll verk sem komu ađ sýningunni, ţar međ taliđ hárgreiđslu, smink, ljós og hljóđ og útfćrslu á verkinu sjálfu. Skrekkur er hćfileikakeppni sem er haldin árlega fyrir grunnskóla í Reykjavík og hefur keppnin vakiđ mikla lukku undanfarin ár hjá nemendum og ţau haft gaman af. 

-Birtist fyrst á Vísi.is


Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra sem ţćr skrá. Landpósturinn áskilur sér ţó rétt til ađ eyđa ummćlum sem metin verđa sem ćrumeiđandi eđa ósćmileg.
Smelltu hér til ađ tilkynna óviđeigandi athugasemdir.

Svćđi

Landpóstur er fréttavefur
fjölmiđlafrćđinema viđ Háskólann á Akureyri. 
KENNARAR OG UMSJÓNARMENN
Birgir Guđmundsson, Hjalti Ţór Hreinsson, Sigrún Stefánsdóttir