HÍ komst á listann

Mbl greindi frá ţví ađ HÍ hefđi komist á lista Times Higer Education sem var nú gefinn út í 6. skipti. Listinn er upptalning á ţeim skólum heims sem skila sterkustu nemendunum út í atvinnulífiđ. Ţetta er í fyrsta skipti sem HÍ kemst á listann og situr hann í 136. sćti af 150 skólum. 

Matiđ er gert á mörgum stórum, alţjóđlegum fyrirtćkjum en skólinn sem trónir á toppi listans er Cali­fornia Institu­te of Technology. Matiđ er framkvćmt ţannig ađ fulltrúar stórra alţjóđlegra fyrirtćkja (sem eru međ a.m.k 500 starfsmenn) svara tveimur könnunum. Ţađ var ţýska markađsrann­sókna­fyr­ir­tćk­iđ Trendence sem sá um framkvćmd rannsóknarinnar.

Listinn ţykir vera ágćtur til viđmiđunar fyrir fyrirtćki og ađra sem vilja komast ađ ţví hvađa skólar undirbúa nemendur sína vel fyrir komandi áskoranir í atvinnulífinu. 

Ţó ţetta sé í fyrsta sinn sem HÍ kemst á ţennan ákveđna lista hefur hann veriđ á lista Times Higher Education yfir bestu háskóla heims frá árinu 2011 og situr hann í sćti 201-250 á ţeim lista. 

 


Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra sem ţćr skrá. Landpósturinn áskilur sér ţó rétt til ađ eyđa ummćlum sem metin verđa sem ćrumeiđandi eđa ósćmileg.
Smelltu hér til ađ tilkynna óviđeigandi athugasemdir.

Svćđi

Landpóstur er fréttavefur
fjölmiđlafrćđinema viđ Háskólann á Akureyri. 
KENNARAR OG UMSJÓNARMENN
Birgir Guđmundsson, Hjalti Ţór Hreinsson, Sigrún Stefánsdóttir