Katrín Jakobsdóttir fékk stjórnarmyndunarumbođ

Katrín Jakobsdóttir formađur Vinstri grćnna átti fund međ Guđna Th. Jóhannessyni fyrr í dag en veitti hann henni ţar umbođ til myndunar nýrrar ríkisstjórnar. Vísir.is greindi frá ţessu áđan en Katrín segist stefna á ađ mynda fjölflokka stjórn, frá miđju til vinstri. 

Bjarni Benediktsson ţurfti ađ slíta viđrćđum sjálfstćđisflokksins viđ Bjarta framtíđ og Viđreisn í gćr eftir ađ ekki náđust sáttur um Evrópumál og sjávarútvegsmál. Ţađ hefur ekki gerst í um 3 áratugi ađ sá sem fćr fyrstur umbođ til ríkisstjórnar, takist ţađ ekki en ţađ var algengara á 8 og 9. áratugnum. 

Ţađ mun ekki vera Katrínu auđvelt ađ mynda nýja stjórn og mun hún ţurfa ađ leggja sig alla fram viđ myndunina en Guđni gaf henni engann sérstakann frest, ţá hann hafi greint frá ţví ađ ţetta ţyrfti ađ gerast sem fyrst. Katrín ţarf svo ađ senda Guđna skýrslu um hver stađa málanna sé, strax um helgina. 


Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra sem ţćr skrá. Landpósturinn áskilur sér ţó rétt til ađ eyđa ummćlum sem metin verđa sem ćrumeiđandi eđa ósćmileg.
Smelltu hér til ađ tilkynna óviđeigandi athugasemdir.

Svćđi

Landpóstur er fréttavefur
fjölmiđlafrćđinema viđ Háskólann á Akureyri. 
KENNARAR OG UMSJÓNARMENN
Birgir Guđmundsson, Hjalti Ţór Hreinsson, Sigrún Stefánsdóttir