Kennaraskortur

Kennaraskortur er vandamál í samfélaginu sem stjórnvöld hafa ekki sýnt nćgan stuđning en alkunna er ađ kennarar eru međ lág laun. Ţessi lágu laun kennaramenntađs fólks gera ţađ ađ verkum ađ fólkiđ leitar á önnur miđ. Laun kennara hafa ekki hćkkađ nóg og hefur tekiđ langan tíma fyrir ţau ađ semja um betri (ásćttanleg) kjör. 

Líkt og mbl.is greindi frá í dag er ekki víst hve margir grunnskólakennarar hafa sagt upp störfum sínum undanfariđ en ţeir eru ţónokkrir, til ađ mynda hafa ţrír kennarar sagt upp starfi sínu í Seljaskóla. Miđađ viđ aukningu nemenda á ţessu ári frá árinu 2015 er fjöldi ráđinna kennara ekki ađ aukast í takt. Auk ţess fer tala grunnskólakennara án kennsluréttinda. 

Í annarri frétt frá deginum í dag segir Ólöf Sighvatsdóttir, meistaranemi í kennarafćđum ađ nú sé stađan sú ađ um helmingur ţeirra sem fara í kennaranám í háskóla fara ekki ađ vinna sem kennarar. Stađa kennara og kennaranema er ekki góđ og mun hún einungis versna, fari kennurum fćkkandi. 


Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra sem ţćr skrá. Landpósturinn áskilur sér ţó rétt til ađ eyđa ummćlum sem metin verđa sem ćrumeiđandi eđa ósćmileg.
Smelltu hér til ađ tilkynna óviđeigandi athugasemdir.

Svćđi

Landpóstur er fréttavefur
fjölmiđlafrćđinema viđ Háskólann á Akureyri. 
KENNARAR OG UMSJÓNARMENN
Birgir Guđmundsson, Hjalti Ţór Hreinsson, Sigrún Stefánsdóttir