Norwegian best í Evrópu fjórða árið í röð

Norwegian enn á toppnum

Norska flugfélagið Norwegian hefur setið á toppnum á lista Airlineratings sem Besta lágfargjalda flugfélagið í Evrópu síðustu þrjú árin og á árinu 2017 verður engin breyting þar á samkvæmt Airlineratings.

Framkvæmdastjóri Norwegian sagði við sænska blaðið Expressen að :“...allir hjá Norwegian reyna sitt besta hvern einasta dag til að gefa farþegum sína bestu mögulegu ferðaupplifun og við erum þakklát fyrir að vinna okkar allra í fyrirtækinu er vel metin“.

New Zealand Airlines hefur unnið bæði Besta flugfélag ársins og Besta Premium Economy síðustu fjögur árin.

 

Frétt birtist fyrst á CNN: http://edition.cnn.com/2016/11/14/aviation/airline-excellence-awards-2017/index.html?sr=fbCNN111416airline-excellence-awards-20170830AMStoryGalLink&linkId=31118485

Og Expressen:http://www.expressen.se/allt-om-resor/flyg-1/norwegian-vinnare-av-prestigefullt-pris--igen/ 


Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Landpósturinn áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Svæði

Landpóstur er fréttavefur
fjölmiðlafræðinema við Háskólann á Akureyri. 
KENNARAR OG UMSJÓNARMENN
Birgir Guðmundsson, Hjalti Þór Hreinsson, Sigrún Stefánsdóttir