Flýtilyklar
Norwegian best í Evrópu fjórða árið í röð
Norska flugfélagið Norwegian hefur setið á toppnum á lista Airlineratings sem Besta lágfargjalda flugfélagið í Evrópu síðustu þrjú árin og á árinu 2017 verður engin breyting þar á samkvæmt Airlineratings.
Framkvæmdastjóri Norwegian sagði við sænska blaðið Expressen að :“...allir hjá Norwegian reyna sitt besta hvern einasta dag til að gefa farþegum sína bestu mögulegu ferðaupplifun og við erum þakklát fyrir að vinna okkar allra í fyrirtækinu er vel metin“.
New Zealand Airlines hefur unnið bæði Besta flugfélag ársins og Besta Premium Economy síðustu fjögur árin.
Frétt birtist fyrst á CNN: http://edition.cnn.com/2016/11/14/aviation/airline-excellence-awards-2017/index.html?sr=fbCNN111416airline-excellence-awards-20170830AMStoryGalLink&linkId=31118485
Og Expressen:http://www.expressen.se/allt-om-resor/flyg-1/norwegian-vinnare-av-prestigefullt-pris--igen/
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
Athugasemdir