Skissubókin sem gćti veriđ frá Van Gogh

Ný uppgvötun eđa eftirlíkingar?

Óţekkt bók međ 45 síđum međ 65 teikningum er nú talin vera skissubók myndlistarmannsins ţekkta, Vincent Van Gogh. Kanadíski listasérfrćđingurinn Bogomila Welsh-Ovcharov er viss um ađ bókin sé upprunaleg og ófölsuđ. Welsh-Ovcharov segir ađ ekki sé möguleiki ađ falsa teikningar međ eins miklum krafti og svo líkri pensilvinnu.

Enn eru ţó margir  í listaheiminum sem efast um trúverđugleika ţessarar  uppgötvunar og Vang Gogh listsafniđ í Amsterdam hefur sagt bókina vera eftirlíkingu. Ef bókin er ófölsuđ ţá er hún ţađ eina sem sýnir sköpun Van Goghs frá tíma hans í Provence, sá tími sem  afrakstur hans í listsköpun var sem mestur.

 

Fréttin byrtist á SvD:  http://www.svd.se/okand-skissbok-kan-vara-van-goghs/om/kultur:litteratur

 


Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra sem ţćr skrá. Landpósturinn áskilur sér ţó rétt til ađ eyđa ummćlum sem metin verđa sem ćrumeiđandi eđa ósćmileg.
Smelltu hér til ađ tilkynna óviđeigandi athugasemdir.

Svćđi

Landpóstur er fréttavefur
fjölmiđlafrćđinema viđ Háskólann á Akureyri. 
KENNARAR OG UMSJÓNARMENN
Birgir Guđmundsson, Hjalti Ţór Hreinsson, Sigrún Stefánsdóttir