Stjórnarviđrćđum Sjálfstćđsiflokksins, Viđreisnar og Bjartrar Framtíđar úr myndinni

Myndin er samsett

Flosnađ hefur upp úr stjórnarviđrćđum Sjálfstćđisflokksins, Viđreisnar og Bjartrar Framtíđar, en viđrćđurnar hafa stađiđ yfir síđstaliđna viku.

ACD-stjórn er ţví út úr myndinni eins og er, en  Hanna Katrín Friđriksson, ţingmađur Viđreisnar sagđi, ađ ađildarumsókn ađ Evrópusambandinu  og sjávarútveigsmál hafi veriđ ásteytingarsteinn í viđrćđunum. „Ţetta stendur fyrst og fremst á ţessum tveimur málum,“ segir Hanna Katrín á Facebook og Óttar Proppé formađur Bjartrar framtíđar tekur í sama streng. 


Skrifstofa forseta Íslands gaf út ţessa yfirlýsingu klukkan 7 í dag:

„Forseti Íslands Guđni Th. Jóhannesson átti síđdegis fund međ Bjarna Benediktssyni formanni Sjálfstćđisflokksins sem fariđ hefur međ stjórnarmyndunarumbođ. Eftir ţann fund rćddi forseti viđ forystufólk allra ţeirra stjórnmálaflokka sem eiga fulltrúa á Alţingi.

Forseti hefur í kjölfariđ bođađ Katrínu Jakobsdóttur, formann Vinstri hreyfingarinnar – grćns frambođs, til fundar viđ sig á Bessastöđum kl. 13:00 á morgun, miđvikudaginn 16. nóvember 2016.“

 

Vćnta má ađ Katrínu sé bođiđ á fundinn í ţeim tilgangi ađ veita henni formlegt stjórnunarumbođ, en hún hefur lýst yfir ţví ađ hún vilji leiđa stjórn skipađa frá miđju til vinstris. Hvort henni takast ţađ mun koma í ljós á nćstu dögum eđa vikum.

 


Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra sem ţćr skrá. Landpósturinn áskilur sér ţó rétt til ađ eyđa ummćlum sem metin verđa sem ćrumeiđandi eđa ósćmileg.
Smelltu hér til ađ tilkynna óviđeigandi athugasemdir.

Svćđi

Landpóstur er fréttavefur
fjölmiđlafrćđinema viđ Háskólann á Akureyri. 
KENNARAR OG UMSJÓNARMENN
Birgir Guđmundsson, Hjalti Ţór Hreinsson, Sigrún Stefánsdóttir