Viktor náđi 6. sćti á HM

Viktor Samúelsson lauk keppni á HM í kraftlyftingum í gćrkvöldi. Viktor keppti í fyrsta sinn á HM í opnum aldursflokki, en til ţessa hefur hann gert ţađ gott í drengja- og unglingaflokki.  Viktor setti Íslandsmet í hnébeygju međ 375 kg og hafnađi í sjötta sćti međ 1000 kg í samanlögđu.

Mótiđ byrjađi mjög vel hjá Viktori. Í hnébeygju bćtti hann Íslandsmet Auđunns Jónssonar um 10 kg ţegar hann lyfti 375 kg í ţriđju tilraun. Í bekkpressu náđi hann ađ lyfta 307,5 kg í ţriđju tilraun. Í réttstöđu tókst honum svo ađ lyfta 317,5 kg í annarri tilraun. Samanlagđur árangur hans var ţví 1000 kg, sem er jöfnun á hans eigin Íslandsmeti og landađi honum sjötta sćtinu í flokknum. Sigurvegarinn var Úkraínumađurinn Oleksiy Bychkov, sem bćtti heimsmetiđ međ 1125 kg í samanlögđum árangri.

Ljóst er ađ Viktor á nóg inni og verđur spennandi ađ fylgjast međ honum á stórmótum í framtíđinni.

 


Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra sem ţćr skrá. Landpósturinn áskilur sér ţó rétt til ađ eyđa ummćlum sem metin verđa sem ćrumeiđandi eđa ósćmileg.
Smelltu hér til ađ tilkynna óviđeigandi athugasemdir.

Svćđi

Landpóstur er fréttavefur
fjölmiđlafrćđinema viđ Háskólann á Akureyri. 
KENNARAR OG UMSJÓNARMENN
Birgir Guđmundsson, Hjalti Ţór Hreinsson, Sigrún Stefánsdóttir