Almennt

Mynd: mbl.is

Katrín skilar umbođinu

Katrín Jakobsdóttir, formađur Vinstri grćnna, skilađi stjórnarmyndunarumbođinu til forseta Íslands í morgun.

plöntur sem hreinsa loftiđ og lífga upp á heimiliđ

5 plöntur sem hugsa um sig sjálfar!

Ekki eru allir fćddir međ grćna fingur. Mörg okkur gleyma litlu grćnu vinum okkar í amstri hversdagsleikans. Ekki ţarf ţó ađ örvćnta! Hér er listi af 5 plöntum sem ekki eru bara fallegar heldur líka auđvelt ađ hugsa um.

Frábćr viđundur hćst á lista

Frábćr viđundur hćst á lista

Kvikmyndin Fantastic Beasts and where to find them fékk 72 milljónir dollara á frumsýningarhelginni og ákveđiđ hefur veriđ ađ hefja nýja kvikmyndaseríu.

Ný uppgvötun eđa eftirlíkingar?

Skissubókin sem gćti veriđ frá Van Gogh

Óţekkt bók međ 45 síđum međ 65 teikningum er nú talin vera skissubók myndlistarmannsins ţekkta, Vincent Van Gogh.

Norwegian enn á toppnum

Norwegian best í Evrópu fjórđa áriđ í röđ

Norska flugfélagiđ Norwegian hefur setiđ á toppnum á lista Airlineratings sem Besta lágfargjalda flugfélagiđ í Evrópu síđustu ţrjú árin og á árinu 2017 verđur engin breyting ţar á samkvćmt Airlineratings.

Mótmćlendur klćđast grímum međ andliti forseta

Forsetaskandall í Suđur-Kóreu

Suđur-Kóreu búar halda áfram ađ flykkjast út á götur í einum stćrstu mótmćlum Suđur-Kóreu síđustu ára. Mótmćlin eru vegna ţess ađ í ljós hefur komiđ ađ forseti Suđur-Kóreu, Park Geun-Hye, hefur deilt viđkvćmum, leynilegum hernađarupplýsingum međ persónulegum vini og ráđgjafa.

Stór jarđskjálfti í Japan

Stór jarđskjálfti í Japan

Í kvöld varđ mjög stór jarđskjálfti í norđaustur hluta Japan og búast má viđ flóđbylgjum á svćđinu vegna ţessa.

Svćđi

Landpóstur er fréttavefur
fjölmiđlafrćđinema viđ Háskólann á Akureyri. 
KENNARAR OG UMSJÓNARMENN
Birgir Guđmundsson, Hjalti Ţór Hreinsson, Sigrún Stefánsdóttir