Alţjóđadagur fyrirbura 17.nóvember

 

Á Íslandi fćđast 6% barna fyrir 37. vikna međgöngu, hlutfalliđ er svipađ á Norđurlöndunum og 5-9% í Evrópu. Lífslíkur fyrirbura og batahorfur fer eftir međal annars eftir međgöngulengd, fćđingarţyngd og ţroska barns í móđurkviđi. Hver vika sem barn nćr í móđurkviđi tvöfaldar lífslíkur ţess og er sterkasti áhrifaţátturinn. Vökudeildin var stofnuđ áriđ 1976 og var áđur á Kvennadeild Landspítalans en er núna stađsett á Barnaspítala Hringsins. Vökudeildin er nýburagjörgćsludeild sem tekur á móti fyrirburum og veikum nýburum. Á Vökudeildinni fer fram ţroskahvetjandi hjúkrun, leitast er eftir ađ tryggja sem best ađ fyrirburar nái ađ ţroska og dafna á sem bestan hátt.

Í dag 17.nóvember er Alţjóđadagur fyrirbura og ćtla Félag fyrirburaforeldra ađ hittast í tilefni dagsins og eru fyrirburar á öllum aldri, fyrirburaforeldrar og ađstandendur velkomnir ađ fagna deginum saman. Liturinn fjólublár er tákn fyrirbura og allir hvattir ađ klćđast fjólubláu í dag.  

Til ađ afla sér meiri fróđleiks um fyrirbura og málefnum tengdum ţeim er hćgt ađ skođa heimasíđuna http://www.fyrirburar.is/


Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra sem ţćr skrá. Landpósturinn áskilur sér ţó rétt til ađ eyđa ummćlum sem metin verđa sem ćrumeiđandi eđa ósćmileg.
Smelltu hér til ađ tilkynna óviđeigandi athugasemdir.

Svćđi

Landpóstur er fréttavefur
fjölmiđlafrćđinema viđ Háskólann á Akureyri. 
KENNARAR OG UMSJÓNARMENN
Birgir Guđmundsson, Hjalti Ţór Hreinsson, Sigrún Stefánsdóttir