Alţjóđlegur dagur einhverfu

Allir í Blátt

Í tilefni dagsins verđur opiđ hús hjá Einhverfusamtökunum ađ Háaleitisbraut 13, 4 hćđ frá kl. 20-22.

Laufey I. Gunnarsdóttir einhverfuráđgjafi mun fjalla um listsköpun kvenna á einhverfurófi. Opnuđ verđur sýning á vatnslitamyndum Fridu Adriönu Martins og mun hún lesa upp úr sinni fyrstu bók  ţar sem hún breytir upplifun sinni af einhverfu í litríkan ćvintýraheim.

Einhverfusamtökin munu einnig veita viđurkenningu fyrir vel unnin störf í ţágu einhverfra. Fabúla mun spila tónlist ásamt ţví verđa veitingar og spjall.

Einhverfa er röskun á taugaţroska. Röskunin hefur áhrif á félagslega fćrni, tjáskipti og getur komiđ fram í áráttukenndri hegđun. Fólk međ einhverfu skynja heiminn á annan hátt en ađrir. Hér ađ neđan er frábćrt myndband eftir Jóhönnu Ýr Jónsdóttur sem útskýrir einhverfu.Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra sem ţćr skrá. Landpósturinn áskilur sér ţó rétt til ađ eyđa ummćlum sem metin verđa sem ćrumeiđandi eđa ósćmileg.
Smelltu hér til ađ tilkynna óviđeigandi athugasemdir.

Svćđi

Landpóstur er fréttavefur
fjölmiđlafrćđinema viđ Háskólann á Akureyri. 
KENNARAR OG UMSJÓNARMENN
Birgir Guđmundsson, Hjalti Ţór Hreinsson, Sigrún Stefánsdóttir