Aprílgabb Landpóstsins

Timberlake er ekki staddur á Akureyri

Aprílgabb Landpóstsins í gćr var ađ sjálfsögđu sögusagnir um ađ söngvarinn, leikarinn og brátt íslandsvinurinn Justin Timberlake vćri í bćnum. Einhverjir létust ţó gabbast og hlupu apríl á Akureyri Backpackers í gćrkvöld samkvćmt heimildum blađsins. Vonum ađ engum hafi orđiđ meint af ţessu létta gríni Landpóstsins. En ţeir hafa ţó enn tćkifćri til ađ berja gođiđ augum en hann er vćntanlegur til landsins međ tónleika í ágúst. 


Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra sem ţćr skrá. Landpósturinn áskilur sér ţó rétt til ađ eyđa ummćlum sem metin verđa sem ćrumeiđandi eđa ósćmileg.
Smelltu hér til ađ tilkynna óviđeigandi athugasemdir.

Svćđi

Landpóstur er fréttavefur
fjölmiđlafrćđinema viđ Háskólann á Akureyri. 
KENNARAR OG UMSJÓNARMENN
Birgir Guđmundsson, Hjalti Ţór Hreinsson, Sigrún Stefánsdóttir