Árshátíđ stúdenta viđ Háskólann á Akureyri var haldin í Hofi 8 mars.

Hér má sjá mynd af hluta gestana áđur en haldiđ va

Matseđill kvöldsins ekki af verri endanum.

Matreiđslumenn í Hofi elduđu glćsilega rétti handa gestum, forréttur kvöldsins var rjómalöguđ humarsúpa, í ađalrétt var bođiđ upp á pönnusteikt lambainnlćri og loks í eftirrétt var heit súkkulađikaka međ ís.

Villi naglbítur afbođađi komu sína vegna veđurs.

Samkvćmt auglýsingu stjórnar árshátíđarinnar átti Vilhelm Anton Jónsson ađ sjá fyrir skemmti atriđum kvöldsins en hann ţurfti ađ afbođa komu sína vegna veđurs. Stjórnin dó ekki ráđalaus og hafđi samband viđ engan annan en Jón Jósep Snćbjörnsson eđa Jónsa í svörtum fötum eins ađrir ţekkja hann til ţess ađ koma og fylla í skarđiđ fyrir Villa naglbít. Ađ loknum skemmti höldum tók viđ almenn drykkja og gleđi hjá mannskapnum.


Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra sem ţćr skrá. Landpósturinn áskilur sér ţó rétt til ađ eyđa ummćlum sem metin verđa sem ćrumeiđandi eđa ósćmileg.
Smelltu hér til ađ tilkynna óviđeigandi athugasemdir.

Svćđi

Landpóstur er fréttavefur
fjölmiđlafrćđinema viđ Háskólann á Akureyri. 
KENNARAR OG UMSJÓNARMENN
Birgir Guđmundsson, Hjalti Ţór Hreinsson, Sigrún Stefánsdóttir