Árshátíđ FSHA

Jóhann Skúli nemandi í Fjölmiđlafrćđi međ átrúnađargođum sínum

Árshátíð Félags Stúdenta við Háskólann á Akureyri var haldin síðast liðið laugardagskvöld í Sjallanum. Þar sem Þórhallur Þórhallsson sá um veislustjórn.

Það var góð mæting og mættu flestir í 50´s dressi sem var þema kvöldsins. það var boðið upp á frábæran mat og grín myndbönd nemandafélaga skólans slóu í gegn. Eftir matinn sáu svo Helgi Björns og félagar hans í SSSól um tónlistina ásamt Magna og President Bongo úr Gus Gus.


Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra sem ţćr skrá. Landpósturinn áskilur sér ţó rétt til ađ eyđa ummćlum sem metin verđa sem ćrumeiđandi eđa ósćmileg.
Smelltu hér til ađ tilkynna óviđeigandi athugasemdir.

Svćđi

Landpóstur er fréttavefur
fjölmiđlafrćđinema viđ Háskólann á Akureyri. 
KENNARAR OG UMSJÓNARMENN
Birgir Guđmundsson, Hjalti Ţór Hreinsson, Sigrún Stefánsdóttir