Átta tillögur um nýtt nafn á Skeiđa og Gnúpverjahrepp

Merki Skeiđa og Gnúpverjahrepps

Átta tillögur bárust um nýtt nafn á Skeiđa og Gnúpverjahrepp, sveitarfélag í Árnessýslu en sveitarstjórn óskađi nýlega eftir tillögum frá íbúum. Í stafrófsröđ eru tillögurnar eftirtaldar: Eystribyggđ, Eystrihreppur, Skeiđa- og Gnúpverjahreppur, Vörđubyggđ, Ţjórsárbakkar, Ţjórsárbyggđ, Ţjórsárhreppur og Ţjórsársveit. „Erindi hefur veriđ sent til Örnefnanefndar ţar sem leitađ er umsagnar og samţykki fyrir nöfnunum. Svör eru vćntanleg ţađan seinnipart mánađarins. Alls voru ţađ 56 einstaklingar sem skiluđu inn tillögu og dreifđust ţćr misjafnlega milli nafnanna“, segir Kristófer Tómasson, sveitarstjóri.  Til ţess getur komiđ ađ nćrliggjandi sveitarfélög ţurfi ađ veita umsögn um sum nafnanna. Stefnt er ađ ţví ađ kosning milli ţeirra nafna sem samţykkt fá frá Örnefnanefnd fari fram snemma í desember, ef ekki verđa tafir á ferlinu. Sveitarstjórn hefur ákveđiđ ađ halda kynningarfund um kosninguna mánudaginn 30. nóvember kl. 20:30 í Árnesi. 


Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra sem ţćr skrá. Landpósturinn áskilur sér ţó rétt til ađ eyđa ummćlum sem metin verđa sem ćrumeiđandi eđa ósćmileg.
Smelltu hér til ađ tilkynna óviđeigandi athugasemdir.

Svćđi

Landpóstur er fréttavefur
fjölmiđlafrćđinema viđ Háskólann á Akureyri. 
KENNARAR OG UMSJÓNARMENN
Birgir Guđmundsson, Hjalti Ţór Hreinsson, Sigrún Stefánsdóttir