Atvinnu og nýsköpunarhelgin fór vel af stađ um helgina.

1 milljón í fyrstu verđlaun

Einstaklingar međ hugmyndir um atvinnu eđa nýsköpun komu saman föstudaginn 28 mars sl. Allir ţeir sem höfđu viđskiptahugmynd af ţjónustu eđa vöru gátu skráđ sig og átt möguleika á ađ vinna 1. Milljón krónur.

Fyrirkomulag helgarinnar var međ ţví móti ađ einstaklingar kynntu hugmynd sína sem ţeir vilja vinna međ yfir helgina. Ţegar kynningu var lokiđ voru mynduđ „teymi“ sem gegna ţví hlutverki ađ hćgt var ađ vinna međ sína hugmynd međ öđrum ţátttakendum eđa einstaklingar vinna međ sína eigin hugmynd.

Helginni líkur svo á sunnudaginn ţegar ţátttakendur hafa lokiđ kynningu á sinni viđskiptahugmynd og mun dómnefnd skera úr um hvađa hugmynd ţykir best. 


Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra sem ţćr skrá. Landpósturinn áskilur sér ţó rétt til ađ eyđa ummćlum sem metin verđa sem ćrumeiđandi eđa ósćmileg.
Smelltu hér til ađ tilkynna óviđeigandi athugasemdir.

Svćđi

Landpóstur er fréttavefur
fjölmiđlafrćđinema viđ Háskólann á Akureyri. 
KENNARAR OG UMSJÓNARMENN
Birgir Guđmundsson, Hjalti Ţór Hreinsson, Sigrún Stefánsdóttir