Atvinnumennirnir okkar - Atli Ćvar Ingólfsson

Atvinnumennirnir okkar er liđur hér á Landpóstinum ţar sem viđ munum gera grein fyrir ţeim atvinnuíţróttamönnum sem Akureyri hefur aliđ af sér á undanförnum árum. Akureyringar geta státađ af ţví ađ eiga marga framúrskarandi íţróttamenn og ćtlum viđ ađ skođa ţau ţeirra sem nú stunda íţrótt sína erlendis. Liđurinn einskorđast viđ boltaíţróttir  en nokkrir af fremstu íţróttamönnum ţjóđarinnar hafa tekiđ sín fyrstu skref á Akureyri.

Atli Ćvar Ingólfsson

Fćđingardagur: 6.maí 1988

Núverandi liđ: Savehof (Sćnska úrvalsdeildin)

Leikmannaferill: Ţór, Akureyri Handboltafélag, HK, SonderjyskE, Nordsjćlland, Eskilstuna GUIF, Savehof

Landsleikir: 6

Mynd: Savehof

Atli Ćvar Ingólfsson fór í gegnum unglingastarf Ţórs og 18 ára gamall lék hann 22 leiki međ Ţór í efstu deild. Ári síđar var búiđ ađ sameina Ţór og KA undir merkjum Akureyri Handboltafélags. Ţá lék Atli átta meistaraflokksleiki ásamt ţví ađ leika međ 2.flokki ţessa nýstofnađa félags en hann sleit krossband og missti af nćr öllu tímabilinu 2007/2008 vegna meiđslanna. Sumariđ 2009 hélt Atli svo suđur yfir heiđar til ađ leika međ HK. Ţar sló Atli rćkilega í gegn en hann spilađi ţrjú tímabil međ Kópavogsliđinu og skorađi yfir 100 mörk öll árin. Hápunktinum var svo náđ á síđasta tímabili Atla í Kópavogi ţegar HK stóđ uppi sem Íslandmeistari en Atli var lykilmađur í meistaraliđinu.

Í kjölfariđ kallađi atvinnumennskan og Atli gekk í rađir danska liđsins SönderjyskE. Eftir eitt ár í herbúđum SönderjyskE lá leiđ hans til annars dansks liđs, Nordsjćlland en liđiđ féll úr úrvalsdeildinni á eina tímabili Atla međ liđinu. Ţá fćrđi Atli sig yfir til Svíţjóđar og samdi viđ úrvalsdeildarliđiđ GUIF. Atli stimplađi sig inn í sćnska boltann af krafti og var valinn í liđ ársins á sínu fyrsta tímabili í Svíţjóđ ţegar liđ hans lenti í 3.sćti deildarinnar. Atli fćrđi sig svo yfir til Savehof í sömu deild síđastliđiđ sumar en liđiđ situr í 2.sćti deildarinnar ţegar ţetta er skrifađ og hefur ađeins tapađ einum leik.

Atli hefur veriđ viđlođandi A-landsliđ Íslands á síđustu árum og hefur leikiđ sex leiki og skorađ í ţeim sex mörk en hefur ekki veriđ valinn í lokahóp fyrir stórmót hingađ til.

Sjá einnig

Atvinnumennirnir okkar - Arnór Ţór Gunnarsson

Atvinnumennirnir okkar - Arnór Atlason


Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra sem ţćr skrá. Landpósturinn áskilur sér ţó rétt til ađ eyđa ummćlum sem metin verđa sem ćrumeiđandi eđa ósćmileg.
Smelltu hér til ađ tilkynna óviđeigandi athugasemdir.

Svćđi

Landpóstur er fréttavefur
fjölmiđlafrćđinema viđ Háskólann á Akureyri. 
KENNARAR OG UMSJÓNARMENN
Birgir Guđmundsson, Hjalti Ţór Hreinsson, Sigrún Stefánsdóttir