Atvinnumennirnir okkar - Oddur Gretarsson

Atvinnumennirnir okkar er liđur hér á Landpóstinum ţar sem viđ munum gera grein fyrir ţeim atvinnuíţróttamönnum sem Akureyri hefur aliđ af sér á undanförnum árum. Akureyringar geta státađ af ţví ađ eiga marga framúrskarandi íţróttamenn og ćtlum viđ ađ skođa ţau ţeirra sem nú stunda íţrótt sína erlendis. Liđurinn einskorđast viđ boltaíţróttir  en nokkrir af fremstu íţróttamönnum ţjóđarinnar hafa tekiđ sín fyrstu skref á Akureyri.

Oddur Gretarsson

Fćđingardagur: 20.júlí 1990

Núverandi liđ: Emsdetten (Ţýska B-deildin)

Leikmannaferill: Ţór, Akureyri Handboltafélag, Emsdetten

Landsleikir: 18

Mynd: Emsdetten

Oddur ólst upp í yngri flokkum Ţórs og 15 ára gamall lék hann sína fyrstu leiki međ meistaraflokki félagsins. Í kjölfariđ sameinuđust Ţór og KA undir merkjum Akureyrar Handboltafélags og lék Oddur ekkert međ meistaraflokki á fyrsta ári nýstofnađs félags. Oddur kom inn í liđiđ á öđru tímabili félagsins, 2007/2008 og er óhćtt ađ segja ađ hann sé einn besti leikmađur í sögu Akureyri Handboltafélags. Oddur var valinn efnilegasti leikmađur Íslandsmótsins áriđ 2010 og á nćsta tímabili á eftir var hann algjör lykilmađur í liđi Akureyrar sem vann sinn fyrsta og eina titil í sögu félagsins ţegar liđiđ varđ Deildarmeistari á vormánuđum 2011. Á ţessu tímabili komst liđiđ einnig í bikarúrslitaleik en beiđ ţar lćgri hlut fyrir Val.  Oddur meiđist svo illa í leik gegn Haukum í upphafi tímabilsins áriđ 2012 ţegar hann slítur krossband.

Ţrátt fyrir ađ hafa veriđ meiddur nćr allt tímabiliđ 2012/2013 var Oddur keyptur til ţýska úrvalsdeildarliđsins Emsdetten sumariđ 2013. Liđiđ var ţá nýliđi í deildinni og átti erfitt uppdráttar ţar sem liđiđ féll úr úrvalsdeildinni á sínu fyrsta tímabili ţar. Oddur er enn hjá Emsdetten, er á sínu ţriđja tímabili og er helsti markaskorari liđsins. Hann skorađi 15 mörk í leik í ţýsku B-deildinni á dögunum og er langmarkahćsti leikmađur liđsins á ţessu tímabili međ 110 mörk í 15 leikjum. Til ađ setja magnađan árangur Oddurs í vetur í samhengi ţá skorađi hann 128 mörk í 36 leikjum í fyrra og var ţá nćstmarkahćsti leikmađur liđsins. Emsdetten situr í 6.sćti deildarinnar ţegar ţetta er skrifađ en setur stefnuna á ađ komast upp um deild á ţessu tímabili.

Oddur hefur leikiđ 18 A-landsleiki fyrir Íslands hönd og gert í ţeim 31 mark en hann var tvítugur ađ aldri ţegar hann fór á sitt fyrsta stórmót sem var HM í Svíţjóđ áriđ 2011. Ári síđar fór Oddur međ íslenska liđinu á EM í Serbíu en var skipt út eftir riđlakeppnina. Hann hefur ekki hlotiđ náđ fyrir augum landsliđsţjálfaranna á undanförnum stórmótum en samkeppnin í stöđu Odds er mikil ţar sem gođsögnin Guđjón Valur Sigurđsson á fast sćti í byrjunarliđinu og ţeir Bjarki Már Elísson, leikmađur Fuchse Berlin og Stefán Rafn Sigurmannsson, leikmađur Rhein-Neckar Löwen,hafa veriđ á undan Oddi sem varamenn Guđjóns Vals.

Sjá einnig

Atvinnumennirnir okkar - Haukur Heiđar Hauksson

Atvinnumennirnir okkar - Birkir Bjarnason

Atvinnumennirnir okkar - Atli Ćvar Ingólfsson

Atvinnumennirnir okkar - Arnór Ţór Gunnarsson

Atvinnumennirnir okkar - Arnór Atlason


Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra sem ţćr skrá. Landpósturinn áskilur sér ţó rétt til ađ eyđa ummćlum sem metin verđa sem ćrumeiđandi eđa ósćmileg.
Smelltu hér til ađ tilkynna óviđeigandi athugasemdir.

Svćđi

Landpóstur er fréttavefur
fjölmiđlafrćđinema viđ Háskólann á Akureyri. 
KENNARAR OG UMSJÓNARMENN
Birgir Guđmundsson, Hjalti Ţór Hreinsson, Sigrún Stefánsdóttir