Bandaríkin leyfa sölu á Boeing varahlutum til Íran

Bandaríkin leyfa uppfćrslu á írönskum flugvélum

Bandaríkin hafa gefiđ flugvélaframleiđandanum Boeing leyfi til ţess ađ selja varahluti í flugvélar til Íran en Boeing hefur ekki átt í viđskiptum viđ landiđ frá árinu 1979 ţegar 52 Bandaríkjamenn voru teknir gíslingu í höfuđborginni og haldiđ ţar í 444 daga.

Frá árinu 1979 hafa orđiđ meira en 200 slys vegna íranskra flugvéla og meira en 2000 manns hafa látiđ lífiđ af ţeirra völdum. Írönsk stjórnvöld segja ađ vegna viđskiptahafta sem Bandaríkin, Bretland og Kína settu á landiđ hafa ţeir ekki getađ uppfćrt flugvélaflotann sinn. 

Bandaríska fyrirtćkiđ General Electrics mun sjá um ađ uppfćrslu á 18 írönskum  flugvélum en á međan á ţeim stendur er engum heimilt ađ rćđa kaup eđa sölu á nýjum flugvélum til Íran. 


Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra sem ţćr skrá. Landpósturinn áskilur sér ţó rétt til ađ eyđa ummćlum sem metin verđa sem ćrumeiđandi eđa ósćmileg.
Smelltu hér til ađ tilkynna óviđeigandi athugasemdir.

Svćđi

Landpóstur er fréttavefur
fjölmiđlafrćđinema viđ Háskólann á Akureyri. 
KENNARAR OG UMSJÓNARMENN
Birgir Guđmundsson, Hjalti Ţór Hreinsson, Sigrún Stefánsdóttir