Barnabrúđkauk

The er 12 ár brúđur í Noregi er gerđ  tákni til ađ vekja athygli á giftingu ungra stúlkna í ţróunarríkjunum. Hún mun á laugardaginn ganga ađ eiga 37 ára gamlan mann. Ţetta er ekki alvöru brúđkaup heldur gjörningur til ađ fá fólk til ađ hugsa um allar ţessar ungu stúlkur sem eru gefnar mönnum. Á laugardaginn er Alţjóđardagur stúlkna og er ţessi herferđ í tengslum viđ ţann dag.  

Norskur bloggari stofnađi blogg í tilefni fréttarinnar. Ţađ blogg veitti miklu fjarđa foki ţar sem ekki var tekiđ fram í blogginu ađ ekki vćri um eiginlegt brúđkaup ađ rćđa. Bloggiđ var eitt af ţví mest lesna og umtalađasta blogg á einum degi. Ţađ var mikiđ rćtt um ţađ á samfélagsmiđlum. Fólk í Noregi fór ađ skipta sér af og sendi međal annars barnaverndar yfirvöldum  og lögreglu tilkynningu um brúđkaupiđ.

Gjörningurinn mun fara fram á laugardaginn og normenn velkomnir ađ sjá hann en eins og fyrr segir er ţetta gjörningur en ekki raunverulegt brúđkaup. Fólk getur kynnt sér herferđina betur  og lesiđ bloggin á stoppbryllupet.blogg.no/ 

 

 

http://www.visir.is/tolf-ara-brudur-i-noregi/article/2014141008810

 


Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra sem ţćr skrá. Landpósturinn áskilur sér ţó rétt til ađ eyđa ummćlum sem metin verđa sem ćrumeiđandi eđa ósćmileg.
Smelltu hér til ađ tilkynna óviđeigandi athugasemdir.

Svćđi

Landpóstur er fréttavefur
fjölmiđlafrćđinema viđ Háskólann á Akureyri. 
KENNARAR OG UMSJÓNARMENN
Birgir Guđmundsson, Hjalti Ţór Hreinsson, Sigrún Stefánsdóttir