Beckham á brókinni

Mynd úr auglýsingaherferðinni

H&M hefur síðustu 18 mánuði unnið með David Beckham að nýrri fatalínu og á fimmtudaginn fær almenningur loks að líta dýrðina augum. 

Stjórnendur H&M eru engir vitleysingar; til hvers að ráða óþekkta fyrirsætu til að auglýsa nýja línu, þegar einn hönnuða er Beckham sjálfur?

Um síðustu helgi var sjónvarpsauglýsing línunnar frumsýnd og þar er hann einmitt sjálfur í aðalhlutverki. Spurning hvort hljóti meiri athygli, fatalínan eða magavöðvarnir hans Beckham.


 


Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Landpósturinn áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Svæði

Landpóstur er fréttavefur
fjölmiðlafræðinema við Háskólann á Akureyri. 
KENNARAR OG UMSJÓNARMENN
Birgir Guðmundsson, Hjalti Þór Hreinsson, Sigrún Stefánsdóttir