Betri heilsa, betri vinna

Í bćnum Eskilstuna í Svíţjóđ er prógrammiđ Heilsuskólinn  hugsađ sem hjálpartćki fyrir innflytjendur sem upplifa mikiđ stress vegna mikilla áfalla í heimalandi sínu.

Rannsóknarfólk og starfsmenn innan heilbrigđisstofnana í Svíţjóđ telja ađ međ betri kunnáttu á sćnska heilbrigđiskerfinu og međ betri kunnáttu á höndlun stress muni innflytjendur fyrr geta komist út á vinnumarkađinn.

Jessy Garcia, hegđunarfrćđingur, segir : „Ţegar ţú ert stressađur ferđu upp, upp og ţegar ţú nćrđ toppnum ţá hrynur ţú niđur. Flestir innflytjendur hafa upplifađ ýmsa áverka og áverkar eru hluti af stressi og ţađ er ţví mikilvćgt ađ ţeir viti hvernig eigi ađ höndla stressiđ“ .

Áđur en Heilsuskólinn hóf starfsemi sína í Eskilstuna voru svipuđ verkefni í gangi í Stokkhólmi og Norrköping sem hafa sýnt mjög jákvćđar niđurstöđur.

Fréttin birtist fyrst á http://www.svt.se/nyheter/lokalt/sormland/battre-halsa-ska-ge-jobb-snabbare

 


Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra sem ţćr skrá. Landpósturinn áskilur sér ţó rétt til ađ eyđa ummćlum sem metin verđa sem ćrumeiđandi eđa ósćmileg.
Smelltu hér til ađ tilkynna óviđeigandi athugasemdir.

Svćđi

Landpóstur er fréttavefur
fjölmiđlafrćđinema viđ Háskólann á Akureyri. 
KENNARAR OG UMSJÓNARMENN
Birgir Guđmundsson, Hjalti Ţór Hreinsson, Sigrún Stefánsdóttir